Sendiherra Íslendinga í Washington: Hátíðisdagur í Bandaríkjunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. nóvember 2012 21:55 Guðmundur Árni Stefánsson er sendiherra í Bandaríkjunum. „Þetta er hátíðisdagur, það er umfram allt það. Maður verður var við það allstaðar að það er kjördagur," segir Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. „Fyrir gamlan pólitíkus eins og mig er þetta dýrðardagur að upplifa," segir hann jafnframt. Hann bætir því þó við að hann hafi ekki hugmynd um það, fremur en nokkur annar, hvernig niðurstöðurnar verða. „Þetta er auðvitað hnífjafnt enda þótt það þurfi ansi margt að gerast til þess að Romney nái meirihluta kjörmanna. Þannig að mín tilfinning er sú að ef ekkert óvænt gerist þá eigi Obama að vinna tiltölulega öruggan sigur," segir Guðmundur Árni. Hann segir að staðan sé tvísýn í tíu ríkjum en Romney þurfi að ná meirihluta kjörmanna í sjö af þeim ef hann ætlar að eiga möguleika á kjöri. Ohio er eitt þeirra ríkja sem mest hefur verið talað um í þessu samhengi. „En ef að það gerist, sem verður ljóst tiltölulega snemma, að Flórída falli með Obama þá er þetta eiginlega bara búið strax í byrjun talningar," segir Guðmundur Árni. „Hann þarf að vinna Ohio, Flórída og taka nokkur minni fylki með. Það þurfa þá öll vötn að falla með honum," segir Guðmundur Árni. Guðmundur Árni bendir á að kosningakerfið sé þannig að Romney fengi meirihluta atkvæða en samt tapað kosningunum. Guðmundur segir að það veki gríðarlega athygli Bandaríkjamanna þegar hann segi þeim frá því að óformlegar skoðanakannanir bendi til þess að um 98% Íslendinga hallist á sveif með Obama. Aftur á móti sé Washington DC mikil demókrataborg. „Hér er talað um að Obama fái jafnvel 88% atkvæða og það er í samræmi við fyrri forsetakosningar," en bendir á að stutt sé að fara til að finna Repúblikanana. Guðmundur Árni segir að um 1000 manns búi í Washington DC og nágrenni. Þar sé tiltölulega öflugt Íslendingafélag þannig að allir þekki alla. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira
„Þetta er hátíðisdagur, það er umfram allt það. Maður verður var við það allstaðar að það er kjördagur," segir Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. „Fyrir gamlan pólitíkus eins og mig er þetta dýrðardagur að upplifa," segir hann jafnframt. Hann bætir því þó við að hann hafi ekki hugmynd um það, fremur en nokkur annar, hvernig niðurstöðurnar verða. „Þetta er auðvitað hnífjafnt enda þótt það þurfi ansi margt að gerast til þess að Romney nái meirihluta kjörmanna. Þannig að mín tilfinning er sú að ef ekkert óvænt gerist þá eigi Obama að vinna tiltölulega öruggan sigur," segir Guðmundur Árni. Hann segir að staðan sé tvísýn í tíu ríkjum en Romney þurfi að ná meirihluta kjörmanna í sjö af þeim ef hann ætlar að eiga möguleika á kjöri. Ohio er eitt þeirra ríkja sem mest hefur verið talað um í þessu samhengi. „En ef að það gerist, sem verður ljóst tiltölulega snemma, að Flórída falli með Obama þá er þetta eiginlega bara búið strax í byrjun talningar," segir Guðmundur Árni. „Hann þarf að vinna Ohio, Flórída og taka nokkur minni fylki með. Það þurfa þá öll vötn að falla með honum," segir Guðmundur Árni. Guðmundur Árni bendir á að kosningakerfið sé þannig að Romney fengi meirihluta atkvæða en samt tapað kosningunum. Guðmundur segir að það veki gríðarlega athygli Bandaríkjamanna þegar hann segi þeim frá því að óformlegar skoðanakannanir bendi til þess að um 98% Íslendinga hallist á sveif með Obama. Aftur á móti sé Washington DC mikil demókrataborg. „Hér er talað um að Obama fái jafnvel 88% atkvæða og það er í samræmi við fyrri forsetakosningar," en bendir á að stutt sé að fara til að finna Repúblikanana. Guðmundur Árni segir að um 1000 manns búi í Washington DC og nágrenni. Þar sé tiltölulega öflugt Íslendingafélag þannig að allir þekki alla.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira