Hamingjusamur með útihurðina 22. október 2012 14:41 Bergþór er nokkuð ánægður með heimilið sitt. Bergþór Pálsson, söngvari Hvað ert þú helst að fást við þessa dagana? Eins og venjulega er ég að sýsla við undirbúning á hinum og þessum tækifærissöng við brúðkaup, jarðarfarir, afmæli o.s.frv. Auk þess þarf ég alltaf að hugsa til lengri tíma, í augnablikinu er ég að vinna í dagskrá fyrir tónleika í Washington í vor. Auk þess kenni ég svolítið.Stendur þú í einhverjum framkvæmdum á heimilinu eða hefur nýlokið við? Varla er hægt að kalla það framkvæmdir, en fyrir skömmu málaði ég útidyrahurðina í sænskrauðum lit og er býsna hamingjusamur með það.Ertu duglegur að breyta og bæta heima við? Ég held að undirmeðvitundin sé alveg að fara að ákveða dag til að fara í geymsluna. Það er með ólíkindum hvað maður getur safnað að sér drasli sem engin not eru fyrir, en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum hummar maður alltof oft fram af sér að ráðast á það. Eins og það er nú gaman þegar það er búið! Mér finnst gaman að færa til húsgögn og skipta út skrautmunum (sem stundum finnast í geymslunni þegar maður lagar þar til!), en ég er samt tiltölulega ánægður með fyrirkomulagið eins og það er. Er einhver hlutur sem þig langar sérstaklega mikið í þessa dagana? Ég ríf oft í hár mér þegar ég er að reyna að ná sléttri plastfilmu úr pakkanum, þannig að mig langar í plastrúllu upp á vegg, en hef ekki fundið. Þar sem ég á afmæli í dag, verður mér kannski að ósk minni (er ekki hægt að síkríta svona?). Hver er uppáhaldshluturinn þinn í eldhúsinu? Sítrónupressan fína. Sítrónuvatn er undrameðal sem heldur mér kraftmiklum, meðan kaffi gerir mig slappan og þreyttan. Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn á heimilinu? Hornið í sjónvarpssófanum þar sem ég vinn alltaf ýmislegt í höndum og anda niður í kvið til að reyna að halda jafnvægi í lífsins ólgusjó, meðan sjónvarpið malar. Oft skrúfa ég samt niður í því. Stundum skiptir maður um stöð, en ánægðastur var ég þegar ég uppgötvaði að ég gat hlustað á Rás 1 í sjónvarpinu. Það er svo heimilislegt! Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Bergþór Pálsson, söngvari Hvað ert þú helst að fást við þessa dagana? Eins og venjulega er ég að sýsla við undirbúning á hinum og þessum tækifærissöng við brúðkaup, jarðarfarir, afmæli o.s.frv. Auk þess þarf ég alltaf að hugsa til lengri tíma, í augnablikinu er ég að vinna í dagskrá fyrir tónleika í Washington í vor. Auk þess kenni ég svolítið.Stendur þú í einhverjum framkvæmdum á heimilinu eða hefur nýlokið við? Varla er hægt að kalla það framkvæmdir, en fyrir skömmu málaði ég útidyrahurðina í sænskrauðum lit og er býsna hamingjusamur með það.Ertu duglegur að breyta og bæta heima við? Ég held að undirmeðvitundin sé alveg að fara að ákveða dag til að fara í geymsluna. Það er með ólíkindum hvað maður getur safnað að sér drasli sem engin not eru fyrir, en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum hummar maður alltof oft fram af sér að ráðast á það. Eins og það er nú gaman þegar það er búið! Mér finnst gaman að færa til húsgögn og skipta út skrautmunum (sem stundum finnast í geymslunni þegar maður lagar þar til!), en ég er samt tiltölulega ánægður með fyrirkomulagið eins og það er. Er einhver hlutur sem þig langar sérstaklega mikið í þessa dagana? Ég ríf oft í hár mér þegar ég er að reyna að ná sléttri plastfilmu úr pakkanum, þannig að mig langar í plastrúllu upp á vegg, en hef ekki fundið. Þar sem ég á afmæli í dag, verður mér kannski að ósk minni (er ekki hægt að síkríta svona?). Hver er uppáhaldshluturinn þinn í eldhúsinu? Sítrónupressan fína. Sítrónuvatn er undrameðal sem heldur mér kraftmiklum, meðan kaffi gerir mig slappan og þreyttan. Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn á heimilinu? Hornið í sjónvarpssófanum þar sem ég vinn alltaf ýmislegt í höndum og anda niður í kvið til að reyna að halda jafnvægi í lífsins ólgusjó, meðan sjónvarpið malar. Oft skrúfa ég samt niður í því. Stundum skiptir maður um stöð, en ánægðastur var ég þegar ég uppgötvaði að ég gat hlustað á Rás 1 í sjónvarpinu. Það er svo heimilislegt!
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira