Jóhanna hvöss í garð fjármálastofnanna: Lánin þarf að endurreikna strax! 27. október 2012 14:11 Jóhanna á flokkstjórnarfundinum í dag. mynd/egill Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að frekari undansláttur fjármálastofnanna varðandi útreikninga erlendra lána verði ekki liðinn - lánin þurfi að endurreikna strax. Þetta kom fram í ræðu hennar á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fer fram á Natura í dag. Í ræðu sinni kom hún vítt og breitt við þar á meðal varðandi endurreikning lánanna. „Einnig hljótum við að krefjast þess að bankar og fjármálastofnanir einhendi sér nú af fullum krafti í að ljúka endurútreikningum og uppgjörum vegna þeirra erlendu lána sem heimilin hafa verið í óvissu með að undanförnu. Í ljósi nýjasta dóms Hæstaréttar eru allar grundvallarforsendur varðandi útreikningana komnir á borðið og því ekki eftir neinu að bíða með endurreikning lánanna - amk hvað varðar heimilin og öll smærri fyrirtæki landsins," sagði Jóhanna. Þá sagði hún að undir forystu Samfylkingarinnar hafi þjóðinni tekist það ótrúlega - að vinna sig út úr vandanum á mettíma. „...það tókst af því allir lögðu sitt af mörkum, heimilin, atvinnulífið, sveitarfélögin, félagasamtök - allir." „Staðan núna er sú að við höfum náð halla ríkissjóðs úr 14% af landsframleiðslu niður í um 1% og stefnt er að nær hallalausum ríkissjóði á næsta ári. Við höfum sannanlega verið að búa í haginn fyrir framtíðina og getum nú byrjað að breyta vöxtum í velferð," sagði hún. Og í lokaorðum ræðu sinnar minntist hún á Sjálfstæðisflokkinn. „Kosningabaráttan framundan snýst um það hvort Samfylkingin verður forystuafl íslenskra stjórnmála á næsta kjörtímabili, eða Sjálfstæðisflokkurinn. Ég mun yfirgefa Stjórnarráðið hress og glöð að afloknum næstu kosningum, þegar sá sigur verður í höfn." Ræðuna má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að frekari undansláttur fjármálastofnanna varðandi útreikninga erlendra lána verði ekki liðinn - lánin þurfi að endurreikna strax. Þetta kom fram í ræðu hennar á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fer fram á Natura í dag. Í ræðu sinni kom hún vítt og breitt við þar á meðal varðandi endurreikning lánanna. „Einnig hljótum við að krefjast þess að bankar og fjármálastofnanir einhendi sér nú af fullum krafti í að ljúka endurútreikningum og uppgjörum vegna þeirra erlendu lána sem heimilin hafa verið í óvissu með að undanförnu. Í ljósi nýjasta dóms Hæstaréttar eru allar grundvallarforsendur varðandi útreikningana komnir á borðið og því ekki eftir neinu að bíða með endurreikning lánanna - amk hvað varðar heimilin og öll smærri fyrirtæki landsins," sagði Jóhanna. Þá sagði hún að undir forystu Samfylkingarinnar hafi þjóðinni tekist það ótrúlega - að vinna sig út úr vandanum á mettíma. „...það tókst af því allir lögðu sitt af mörkum, heimilin, atvinnulífið, sveitarfélögin, félagasamtök - allir." „Staðan núna er sú að við höfum náð halla ríkissjóðs úr 14% af landsframleiðslu niður í um 1% og stefnt er að nær hallalausum ríkissjóði á næsta ári. Við höfum sannanlega verið að búa í haginn fyrir framtíðina og getum nú byrjað að breyta vöxtum í velferð," sagði hún. Og í lokaorðum ræðu sinnar minntist hún á Sjálfstæðisflokkinn. „Kosningabaráttan framundan snýst um það hvort Samfylkingin verður forystuafl íslenskra stjórnmála á næsta kjörtímabili, eða Sjálfstæðisflokkurinn. Ég mun yfirgefa Stjórnarráðið hress og glöð að afloknum næstu kosningum, þegar sá sigur verður í höfn." Ræðuna má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira