Fjársýslugæsin Rómeó smalar lömbum 15. október 2012 10:38 Fjársýslugæsin Rómeo stóð sig með prýði við að reka ringluð lömbin inn í hús. mynd/úr einkasafni "Gæsin stóð sig með stakri prýði og aðstoðaði okkur við innreksturinn alveg þar til síðasta lambið var komið inn í hús," segir Viðar Guðmundsson, bóndi á Miðhúsum í Kollafirði, sem fékk óvænta aðstoð við innrekstur á dögunum frá gæsinni á bænum. Fjársýslugæsin ber nafnið Rómeó og átti hún upphaflega að vera risaeðla. Það var á vormánuðum að Matthías Schram, níu ára gamall, ákvað að hann vildi byrja að rækta risaeðlur. Kristinn Schram, pabbi hans, brá þá á það ráð að gera leik úr því að klekja út hænsnaeggi og gæsaeggi í þar til gerðu útungunartæki. "Rómeó og haninn Kafteinn ólust upp í bakgarðinum hjá okkur fyrst um sinn en þegar við fluttum suður fóru þau í fóstur á Miðhús," segir Kristinn. Rómeó og Kafteinn búa nú í góðu yfirlæti á Miðhúsum og taka þátt í daglegu lífi þar á bæ. "Haninn er nú ekki mikið að aðstoða okkur en hann er flott selskapsdama fyrir gæsina. Hingað til hefur hann haft töluvert meiri áhuga á gæsinni en á hænunum á bænum, en hann verður bara að hafa það eins og hann vill, við erum svo líbó hérna í sveitinni," segir Viðar. Hann segir kindurnar hafa orðið örlítið hissa á nýju viðbótinni í smalateymið en að gæsin hafi þó verið afar góð búbót þar sem hún gat flogið yfir hópinn og þannig fylgst vel með öllu. "Smalatíkin Elding aðstoðaði hana aðeins og þetta gekk afar smurt fyrir sig, enda viðlíka smalateymi vandfundið," segir Viðar. - trs Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
"Gæsin stóð sig með stakri prýði og aðstoðaði okkur við innreksturinn alveg þar til síðasta lambið var komið inn í hús," segir Viðar Guðmundsson, bóndi á Miðhúsum í Kollafirði, sem fékk óvænta aðstoð við innrekstur á dögunum frá gæsinni á bænum. Fjársýslugæsin ber nafnið Rómeó og átti hún upphaflega að vera risaeðla. Það var á vormánuðum að Matthías Schram, níu ára gamall, ákvað að hann vildi byrja að rækta risaeðlur. Kristinn Schram, pabbi hans, brá þá á það ráð að gera leik úr því að klekja út hænsnaeggi og gæsaeggi í þar til gerðu útungunartæki. "Rómeó og haninn Kafteinn ólust upp í bakgarðinum hjá okkur fyrst um sinn en þegar við fluttum suður fóru þau í fóstur á Miðhús," segir Kristinn. Rómeó og Kafteinn búa nú í góðu yfirlæti á Miðhúsum og taka þátt í daglegu lífi þar á bæ. "Haninn er nú ekki mikið að aðstoða okkur en hann er flott selskapsdama fyrir gæsina. Hingað til hefur hann haft töluvert meiri áhuga á gæsinni en á hænunum á bænum, en hann verður bara að hafa það eins og hann vill, við erum svo líbó hérna í sveitinni," segir Viðar. Hann segir kindurnar hafa orðið örlítið hissa á nýju viðbótinni í smalateymið en að gæsin hafi þó verið afar góð búbót þar sem hún gat flogið yfir hópinn og þannig fylgst vel með öllu. "Smalatíkin Elding aðstoðaði hana aðeins og þetta gekk afar smurt fyrir sig, enda viðlíka smalateymi vandfundið," segir Viðar. - trs
Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira