Fimmtán ára piltur dæmdur - Stappaði á andliti liggjandi manns Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. október 2012 12:24 Fimmtán ára gamall piltur var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir líkamsárásir og innbrot. Hann játaði sök fyrir dómi. Hann réðst á pilt í nóvember í fyrra fyrir utan verslunarmiðstöðina Fjörðinn og kýldi hann nokkrum höggum í andlitið þar til hann féll í jörðina og þá sparkaði nokkrum spörkum í höfuð hans liggjandi og stappaði í nokkur skipti á höfðinu og sparkað einu sparki í klof hans. Í apríl síðastliðinn braut hann inn í söluturn með því að brjóta rúðu og fara inn í söluturninn og þaðan stal hann sígarettum. Hann réðst líka á tvo aðra með þriggja daga millibili í apríl. Hann stal líka nokkrum munum úr verslun Hagkaups í maí, samtals að verðmæti um 15 þúsund krónum. Pilturinn sagði fyrir dómi að hann sæi eftir brotum sínum en hann hafi enga afsökun fyrir háttsemi sinni. Ákvörðun um refsingu yfir honum var frestað og fellur hún niður ef pilturinn heldur skilorð í tvö ár. Í niðurstöðum dómsins segir að við ákvörðun refsingarinnar hafi verið litið til ungs aldurs piltsins og að hann hafi dvalist á meðferðarheimili í fjóra mánuði. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Fimmtán ára gamall piltur var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir líkamsárásir og innbrot. Hann játaði sök fyrir dómi. Hann réðst á pilt í nóvember í fyrra fyrir utan verslunarmiðstöðina Fjörðinn og kýldi hann nokkrum höggum í andlitið þar til hann féll í jörðina og þá sparkaði nokkrum spörkum í höfuð hans liggjandi og stappaði í nokkur skipti á höfðinu og sparkað einu sparki í klof hans. Í apríl síðastliðinn braut hann inn í söluturn með því að brjóta rúðu og fara inn í söluturninn og þaðan stal hann sígarettum. Hann réðst líka á tvo aðra með þriggja daga millibili í apríl. Hann stal líka nokkrum munum úr verslun Hagkaups í maí, samtals að verðmæti um 15 þúsund krónum. Pilturinn sagði fyrir dómi að hann sæi eftir brotum sínum en hann hafi enga afsökun fyrir háttsemi sinni. Ákvörðun um refsingu yfir honum var frestað og fellur hún niður ef pilturinn heldur skilorð í tvö ár. Í niðurstöðum dómsins segir að við ákvörðun refsingarinnar hafi verið litið til ungs aldurs piltsins og að hann hafi dvalist á meðferðarheimili í fjóra mánuði.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira