Smelltu á mynd til að skoða albúmið.Myndir/cover media
Ofurfyrirsæturnar Gisele Bundchen, sem er barnshafandi af öðru barninu sínu, og Alessandra Ambrosio, tveggja barna móðir, stilltu sér upp svartklæddar á rauða dreglinum í Boston í gær. Með þeim voru ljósmyndarinn Mario Testino og ritstjórinn Anna Wintour. Eins og sjá má tóku fyrirsæturnar sig vel út sem er engin furða því þær hafa það að atvinnu að gæla við myndavélarnar.
Útgeislunin er mikil.
Slegið á létta strengi.
Leggirnir fá að njóta sín í þessum fallega síðkjól.