Rekja hundaskítinn til eigandans Hugrún Halldórsdóttir skrifar 18. október 2012 20:00 Ef erfðagreining yrði gerð á öllum hundum hér á landi væri tiltölulega auðvelt að hafa upp á þeim hundaeigendum sem skilja skít eftir ferfætlinga sína á víðavangi. Tvöhundruð íslenskir hundar hafa þegar verið greindir. Matís hefur boðið upp á erfðagreiningu á dýrum en hana hafa hundaræktendur til að mynda nýtt sér til að fá staðfest ætterni hunda. „Ástarlíf hunda virðist vera frekar flókið," segir Ragnar Jóhansson, fagstjóri hjá Matís. „Þú getur með vissum hætti sagt hver móðirin er en það geta verið tveir til þrír feður að gotinu." Tvö hundruð hundar hafa verið erfðagreindir á síðustu þremur árum en Matís hefur nú gengið skrefinu lengra og látið magna upp erfðaefni úr hundaskít. Þessa tækni væri hægt að nota til að rekja hundaskít á víðavangi aftur til eigenda, en þá þyrfti að sjálfsögðu að erfðagreina mun fleiri hunda hér á landi. „Það hafa verið þróuð sérstök einangrunarpróf sem hafa verið notuð í glæparannsóknum erlendis og þá væntanlega við þennan tiltekna glæp líka. Þannig er hægt að nota þessa sömu aðferðarfræði til að rekja slóðina frá skítnum til hundsins. Erfðagreiningin sjálf kostar tæpar níuþúsund krónur en greining á hundaskít er aðeins dýrari að sögn Ragnars sem bætir við að nokkur sveitarfélög hafi viðrað þá hugmynd að greina alla hunda sína til að geta auðveldlega haft upp á þeim sem skilja hundaskít eftir á víðavangi. „Einhverjir sveitastjórnarmenn voru að spá akkúrat í þessu atriði. Þetta er raunhæfur möguleikir að því gefnu að við fáum fersk sýni." Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Ef erfðagreining yrði gerð á öllum hundum hér á landi væri tiltölulega auðvelt að hafa upp á þeim hundaeigendum sem skilja skít eftir ferfætlinga sína á víðavangi. Tvöhundruð íslenskir hundar hafa þegar verið greindir. Matís hefur boðið upp á erfðagreiningu á dýrum en hana hafa hundaræktendur til að mynda nýtt sér til að fá staðfest ætterni hunda. „Ástarlíf hunda virðist vera frekar flókið," segir Ragnar Jóhansson, fagstjóri hjá Matís. „Þú getur með vissum hætti sagt hver móðirin er en það geta verið tveir til þrír feður að gotinu." Tvö hundruð hundar hafa verið erfðagreindir á síðustu þremur árum en Matís hefur nú gengið skrefinu lengra og látið magna upp erfðaefni úr hundaskít. Þessa tækni væri hægt að nota til að rekja hundaskít á víðavangi aftur til eigenda, en þá þyrfti að sjálfsögðu að erfðagreina mun fleiri hunda hér á landi. „Það hafa verið þróuð sérstök einangrunarpróf sem hafa verið notuð í glæparannsóknum erlendis og þá væntanlega við þennan tiltekna glæp líka. Þannig er hægt að nota þessa sömu aðferðarfræði til að rekja slóðina frá skítnum til hundsins. Erfðagreiningin sjálf kostar tæpar níuþúsund krónur en greining á hundaskít er aðeins dýrari að sögn Ragnars sem bætir við að nokkur sveitarfélög hafi viðrað þá hugmynd að greina alla hunda sína til að geta auðveldlega haft upp á þeim sem skilja hundaskít eftir á víðavangi. „Einhverjir sveitastjórnarmenn voru að spá akkúrat í þessu atriði. Þetta er raunhæfur möguleikir að því gefnu að við fáum fersk sýni."
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira