Innlent

Bifhjólamaður féll í götuna

Ekið var á lamb á veginum um Svalbarðsströnd við Eyjafjörð í gærkvöldi og drapst það samstundis. Ökumanni tókst á halda bílnum á veginum þrátt fyrir mikið högg.

Bifhjólamanni fipaðist hinsvegar aksturinn á gatnamótum innanbæjar á Akureyri nokkur síðar, með þeim afleiðingum að hann féll í götuna. Hann var fluttur til rannsóknar á slysadeild, vegna eymsla í baki og hnakka,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×