Innlent

Umferð dróst saman um 2.3 prósent

mynd/vegagerð
Umferð um 16 mælingastöðvar Vegagerðarinnar á hringveginum dróst saman um 2,3 prósent frá sama mánuði í fyrra og nemur samdrátturinn það sem af er árinu 0,4 prósentum.

Umferð hefur dregist saman í september samfellt frá árinu 2007 og er nú svo komið að minni umferð í september hefur ekki mælst síðan árið 2005, eða í sjö ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×