Innlent

Einkaþjónn páfa fyrir rétt

mynd/AP
Réttarhöld yfir einkaþjóni Benedikts Páfa sextánda hefjast í Páfagarði í dag. Hann er sakaður um að hafa komið trúnaðarupplsýningum til blaðamanns en sá hinn sami skrifaði ítarlega bók um spillingu í Páfagarði.

Þjónninn hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og sagðist hafa gert það til að afhjúpa þá vonsku og spillingu sem viðgengst í Páfagarði. Hann var handtekinn í maí en hefur síðustu mánuði setið í stofufangelsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×