Innlent

Ein hópuppsögn í síðasta mánuði - 31 fengu að fjúka

Vinnumálastofnun.
Vinnumálastofnun.
Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í september þar sem 31 var sagt upp í samgöngum og flutningum. Þetta kemur fram á vef Vinnumálastofnunar.

Uppsagnirnar taka gildi mánaðarmótin október/nóvember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×