Íslenska ríkið þarf að bregðast við kærum Erlu Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. október 2012 14:26 Lögmenn Erlu Hlynsdóttur fréttamanns hafa fengið bréf frá Mannréttindadómstól Evrópu vegna tveggja mála gegn íslenska ríkinu sem Erla hefur kært til dómstólsins. Annað málið snýst um dóm sem Erla hlaut eftir að Rúnar Þór Róbertsson, dæmdur fíkniefnasmyglari, var til umfjöllunar í grein Erlu í DV. Hitt málið tengist Helgu Haraldsdóttur, eiginkonu Guðmundar Jónssonar í Byrginu, en hún höfðaði mál gegn Erlu sem endaði með dómi yfir henni í Hæstarétti. Í báðum tilfellum telur Erla að stjórnarskrárvarinn réttur sinn til tjáningarfrelsis hafi verið brotinn og vísaði hún málunum því til Mannréttindadómstólsins. Erla hefur þá fengið þrjú mál til skoðunar hjá Mannréttindadómstólnum því að íslenska ríkið var dæmt skaðabótaskylt gagnvart henni um mitt síðasta sumar. „Við höfum fengið bréf frá Mannréttindadómstólum í báðum þessum málum þar sem tilkynnt er að ákveðið hafi verið að gefa íslenska ríkinu kost á að skila inn skriflegum athugasemdum sínum í málinum fyrir 15. janúar 2013 og svara spurningum dómstólsins um málið," segir Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður Erlu, og bætir því við að jafnframt sé óskað eftir afstöðu ríkisins til þess að semja í málinu. Gunnar Ingi segir að framhaldið verði síðan það að hann fái greinargerð íslenska ríkisins til umsagnar og Erla og lögmenn hennar fái að leggja fram bótakröfu í báðum málunum. „Síðan mun dómstóllin taka ákvörðun um það hvort tilefni sé til þess að leggja dóm á málið," segir Gunnar Ingi. Gunnar segist telja að það sé líklegasta niðurstaðan að dómstóllinn tilkynni að málið verði tekið til efnislegrar meðferðar og dæmi í málinu. Það stefni því í áfellisdóm yfir íslenska ríki nú eins og í sumar. Þann 10. júlí síðastliðinn var íslenska ríkið dæmt skaðabótaskylt gegn Erlu og Björk Eiðsdóttur vegna brota á tjáningarfrelsi. Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Lögmenn Erlu Hlynsdóttur fréttamanns hafa fengið bréf frá Mannréttindadómstól Evrópu vegna tveggja mála gegn íslenska ríkinu sem Erla hefur kært til dómstólsins. Annað málið snýst um dóm sem Erla hlaut eftir að Rúnar Þór Róbertsson, dæmdur fíkniefnasmyglari, var til umfjöllunar í grein Erlu í DV. Hitt málið tengist Helgu Haraldsdóttur, eiginkonu Guðmundar Jónssonar í Byrginu, en hún höfðaði mál gegn Erlu sem endaði með dómi yfir henni í Hæstarétti. Í báðum tilfellum telur Erla að stjórnarskrárvarinn réttur sinn til tjáningarfrelsis hafi verið brotinn og vísaði hún málunum því til Mannréttindadómstólsins. Erla hefur þá fengið þrjú mál til skoðunar hjá Mannréttindadómstólnum því að íslenska ríkið var dæmt skaðabótaskylt gagnvart henni um mitt síðasta sumar. „Við höfum fengið bréf frá Mannréttindadómstólum í báðum þessum málum þar sem tilkynnt er að ákveðið hafi verið að gefa íslenska ríkinu kost á að skila inn skriflegum athugasemdum sínum í málinum fyrir 15. janúar 2013 og svara spurningum dómstólsins um málið," segir Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður Erlu, og bætir því við að jafnframt sé óskað eftir afstöðu ríkisins til þess að semja í málinu. Gunnar Ingi segir að framhaldið verði síðan það að hann fái greinargerð íslenska ríkisins til umsagnar og Erla og lögmenn hennar fái að leggja fram bótakröfu í báðum málunum. „Síðan mun dómstóllin taka ákvörðun um það hvort tilefni sé til þess að leggja dóm á málið," segir Gunnar Ingi. Gunnar segist telja að það sé líklegasta niðurstaðan að dómstóllinn tilkynni að málið verði tekið til efnislegrar meðferðar og dæmi í málinu. Það stefni því í áfellisdóm yfir íslenska ríki nú eins og í sumar. Þann 10. júlí síðastliðinn var íslenska ríkið dæmt skaðabótaskylt gegn Erlu og Björk Eiðsdóttur vegna brota á tjáningarfrelsi.
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira