Innlent

Lögreglan tvisvar kölluð til í nótt vegna heimilisófriðar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var tvisvar kölluð til í nótt vegna ófriðar á heimilum. Á báðum stöðum rifust hjón svo harkalega og ljóst var að kalla þurfti á lögreglu til að stilla til friðar.

Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að börn voru á báðum stöðunum en sem betur fer tókst lögreglu að róa fólkið niður og ganga í skugga um að allt væri í lagi áður en hún yfirgaf heimilin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×