Innlent

Ragnheiður vill 2. sætið í Suðvestukjördæmi

Ragnheiður Ríkharðsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér á í 2 sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu þingkosningar.

Ragnheiður var oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Mosfellsbæjar frá 2002 – 2007 og jafnframt bæjarstjóri. Ragnheiður hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 2007.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×