Innlent

Fjárfestingar Nubo verða umsvifaminni hér á landi

Fjárfestingar kínverska kaupsýslumannsins Huang Nubo verða umsvifaminni hér á landi en áður var gert ráð fyrir. Þannig gerðu upphaflegar áætlanir hans ráð fyrir að hann myndi fjárfesta fyrir um 200 milljónir bandaríkjadali hér á landi eða 25 milljarða.

Frá þessu er greint á kínverskri fréttasíðu. Þar er einnig haft eftir Huang Nubo að hann eigi von á að gengið verði frá leigusamningi vegna Grímstaða á Fjöllum um miðjan næsta mánuð og að hann hafi þegar fengið sent uppkast að samningnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×