Innlent

Vigdís vill leiða Framsókn í Reykjavík

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, óskaði eftir því á fjölmennum fundi Framsóknarfélags Reykjavíkur fyrr í dag, að leiða flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður í komandi alþingiskosningum. Í tilkynningu sem hún sendi fjölmiðlum segist hún vilja vinna af heiðarleika og festu í þágu lands og þjóðar - og standa vörð um grunngildi samfélagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×