Innlent

Framkvæmdir á Vesturlandsvegi

Vesturlandsvegur. Myndin er úr safni.
Vesturlandsvegur. Myndin er úr safni.
Í dag verður unnið við lokafrágang á vegriði á Vesturlandsvegi við Korpu. Það hefur í för með sér að þrengja þarf vinstri akrein í báðar akstursáttir tímabundið, en einungis aðra í einu. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og aka varlega um vinnusvæðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×