Mannréttindadómstóllinn mun taka annað mál Erlu til afgreiðslu JHH skrifar 14. september 2012 16:34 Erla Hlynsdóttir blaðamaður Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur tilkynnt lögmönnum Erlu Hlynsdóttur, blaðamanns, að íslenska ríkinu hafi verið veittur frestur til 15. janúar 2013 til að skila athugasemdum sínum í máli sem Erla skaut til Mannréttindadómstólsins árið 2010 í kjölfar niðurstöðu dóms Hæstaréttar Íslands í máli Rúnar Þórs Róbertssonar gegn Erlu Hlynsdóttur og Sigurjóni M. Egilssyni frá 11. mars 2010. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögmönnum hennar. Með dómi Hæstaréttar var Erlu gert að greiða Rúnari Þór skaðabætur vegna umfjöllunar hennar í DV um dómsmál þar sem Rúnar Þór var ákærður fyrir kókaínsmygl. Erla telur stríða gegn ákvæði 10. grein mannréttindasáttmála Evrópu að henni hafi verið gert að greiða skaðabætur fyrir ummæli í frétt þar sem hún vitnaði orðrétt í ákæruskjal í sakamáli, sem í eðli sínu er opinbert gagn. Þá er Erla einnig ósátt við að hún skuli hafa verið látin bera ábyrgð á fyrirsögn á forsíðu DV sem ritstjóri blaðsins samdi. Þetta er annað tveggja mála sem Erla hefur vísað til MDE og dómstóllinn hefur tekið til frekari meðferðar. Þriðja mál hennar bíður enn afgreiðslu hjá Mannréttindadómstólnum. Fyrsta málinu lauk með dómi Mannréttindadómstólsins frá 10. júlí síðastliðnum þar sem íslenska ríkinu var gert að greiða Erlu bætur vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem Viðar Már Friðfinnsson höfðaði gegn henni. Þar var henni var gert að greiða Viðari Má skaðabætur og málskostnað vegna ummæla í frétt, sem hún hafði sannanlega rétt eftir viðmælanda sínum. Hæstiréttur Íslands hafði áður synjað Erlu um leyfi til að áfrýja málinu. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur tilkynnt lögmönnum Erlu Hlynsdóttur, blaðamanns, að íslenska ríkinu hafi verið veittur frestur til 15. janúar 2013 til að skila athugasemdum sínum í máli sem Erla skaut til Mannréttindadómstólsins árið 2010 í kjölfar niðurstöðu dóms Hæstaréttar Íslands í máli Rúnar Þórs Róbertssonar gegn Erlu Hlynsdóttur og Sigurjóni M. Egilssyni frá 11. mars 2010. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögmönnum hennar. Með dómi Hæstaréttar var Erlu gert að greiða Rúnari Þór skaðabætur vegna umfjöllunar hennar í DV um dómsmál þar sem Rúnar Þór var ákærður fyrir kókaínsmygl. Erla telur stríða gegn ákvæði 10. grein mannréttindasáttmála Evrópu að henni hafi verið gert að greiða skaðabætur fyrir ummæli í frétt þar sem hún vitnaði orðrétt í ákæruskjal í sakamáli, sem í eðli sínu er opinbert gagn. Þá er Erla einnig ósátt við að hún skuli hafa verið látin bera ábyrgð á fyrirsögn á forsíðu DV sem ritstjóri blaðsins samdi. Þetta er annað tveggja mála sem Erla hefur vísað til MDE og dómstóllinn hefur tekið til frekari meðferðar. Þriðja mál hennar bíður enn afgreiðslu hjá Mannréttindadómstólnum. Fyrsta málinu lauk með dómi Mannréttindadómstólsins frá 10. júlí síðastliðnum þar sem íslenska ríkinu var gert að greiða Erlu bætur vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem Viðar Már Friðfinnsson höfðaði gegn henni. Þar var henni var gert að greiða Viðari Má skaðabætur og málskostnað vegna ummæla í frétt, sem hún hafði sannanlega rétt eftir viðmælanda sínum. Hæstiréttur Íslands hafði áður synjað Erlu um leyfi til að áfrýja málinu.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira