Ritstjóri Ekstra Bladet segist standa einn í forinni 3. september 2012 07:21 Poul Madsen aðalritstjóri Ekstra Bladet í Danmörku viðurkennir að blaðið hafi gert mistök í að birta upplýsingarnar um skattamál Helle Thorning Schmidt forsætisráðherra landsins. Þetta mál hefur tröllriðið dönskum fjölmiðlum undanfarna daga en málsflutningur hefur verið í því fyrir dómstól í Söborg. Upphaf þess er að í fyrra lak einn af spunameisturum Venstre flokksins, höfuðandstæðinga Helle í þáverandi þingkosningunum, því í Ekstra Bladet að eiginmaður hennar borgaði ekki skatta í Danmörku heldur í Sviss þar sem hann vinnur. Sá blaðamaður sem tók við lekanum frá spunameistaranum hefur beðið forsætisráðherrann opinberlega afsökunar á skrifum sínum. Madsen sagði í heitum umræðum um málið á TV2 í gærdag að hann stæði einn í forinni eftir mistök blaðsins. Það sem er alvarlegt í þessu máli og dómstóllinn í Söborg er í raun að fjalla um er að spunameistarinn sem hér um ræðir var aðstoðarmaður þáverandi skattamálaráðherra í stjórn Venstre. Helle er löngu sloppin úr snörunni þar sem skatturinn hefur sagt að ekki sé hægt að véfengja að eiginmaður hennar eyði minna en 180 dögum á ári í Danmörku og eigi því rétt á að greiða skatta sína í Sviss. Skattar í Danmörku eru mun hærri en í Sviss og sparar Schmidt fjölskyldan sér því umtalsverðar fjárhæðir með þessu fyrirkomulagi. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Poul Madsen aðalritstjóri Ekstra Bladet í Danmörku viðurkennir að blaðið hafi gert mistök í að birta upplýsingarnar um skattamál Helle Thorning Schmidt forsætisráðherra landsins. Þetta mál hefur tröllriðið dönskum fjölmiðlum undanfarna daga en málsflutningur hefur verið í því fyrir dómstól í Söborg. Upphaf þess er að í fyrra lak einn af spunameisturum Venstre flokksins, höfuðandstæðinga Helle í þáverandi þingkosningunum, því í Ekstra Bladet að eiginmaður hennar borgaði ekki skatta í Danmörku heldur í Sviss þar sem hann vinnur. Sá blaðamaður sem tók við lekanum frá spunameistaranum hefur beðið forsætisráðherrann opinberlega afsökunar á skrifum sínum. Madsen sagði í heitum umræðum um málið á TV2 í gærdag að hann stæði einn í forinni eftir mistök blaðsins. Það sem er alvarlegt í þessu máli og dómstóllinn í Söborg er í raun að fjalla um er að spunameistarinn sem hér um ræðir var aðstoðarmaður þáverandi skattamálaráðherra í stjórn Venstre. Helle er löngu sloppin úr snörunni þar sem skatturinn hefur sagt að ekki sé hægt að véfengja að eiginmaður hennar eyði minna en 180 dögum á ári í Danmörku og eigi því rétt á að greiða skatta sína í Sviss. Skattar í Danmörku eru mun hærri en í Sviss og sparar Schmidt fjölskyldan sér því umtalsverðar fjárhæðir með þessu fyrirkomulagi.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira