Lífið

Harry í herþjálfun í Afganistan

Harry, prins Breta, er um þessar mundir að ljúka við fyrsta stig í herþjálfun í Bastion í Afganistan. Harry kom til Afganistan á föstudag og mun byrja að fljúga Apache herþyrlum eftir nokkra daga. Búist er við því að hann muni í dag ljúka við tveggja daga námskeið í fyrstu hjálp, skotfærni og að bera kennsl á vegasprengjur.

Harry var um nokkurra vikna skeið í Afganistan í lok árs 2007 og byrjun árs 2008. Hann entist einungis í tíu vikur af ótta um öryggi hans eftir að það fréttist að hann væri þar í þjálfun.

Hér má sjá ítarlega umfjöllun um Harry prins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.