Erlent

Poki með sendiráðspósti fannst á jökli í Ölpunum

Poki með sendiráðspósti frá Indlandi hefur fundist í frönsku Ölpunum nærri þeim stað þar sem farþegavél frá flugfélaginu Air India hrapaði til jarðar fyrir 46 árum síðan.

Það voru ferðamenn sem komu auga á pokann á yfirborði eins of jöklunum á þessum slóðum. Sendiráð Indverja í París hefur sent frá sér yfirlýsingu um að reynt verði að ná í pokann af jöklinum.

Farþegavélin sem hér um ræðir var á leið frá Mumbai til New York þegar hún harpaði. Allir sem voru um borð í henni, eða 117 manns, fórust. Fyrir utan sendiráðspokann má sjá ýmislegt annað brak úr vélinni á jöklinum,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×