Lífið

Stutthærð Miley Cyrus

myndir/twitter
Nítján ára leik- og sönkonan Miley Cyrus lét klippa síðu hárlokkana sína í gær með hjálp hárgreiðslumannsins Chris McMillan en hann sér up hár fræga fólksins í Hollywood. Hún leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með sér þegar hann fjarlægði lokkana á Twitter með meðfylgjandi myndum.

Mér hefur aldrei liðið eins og núna, skrifaði hún á síðuna sína í gær eftir að búið var að aflita á henni drengjakollinn. Þá voru þó nokkuð margir sem voru ósáttir sem settu út á gjörninginn á síðu söngkonunnar sem svaraði eftirfrandi: Ef þú hefur ekkert gott um þetta að segja ættir þú ekki að segja neitt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.