Erlent

Sækja veikan vísindamann á Suðurheimskautinu

Flugvél Ný-Sjálenska hersins lendir við McMurdo. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Flugvél Ný-Sjálenska hersins lendir við McMurdo. Myndin tengist fréttinni ekki beint. mynd/AFP
Hópur björgunarmanna aðstoða nú vísindamenn á Suðurheimskautinu. Tilkynnt var alvarlega veikan vísindamanna á McMurdo rannsóknarstöðinni í gær.

Áströlsk breiðþota flutti í nótt lækna að stöðinni. Ekki er vitað hvað amar að manninum. Vetur er nú á Suðurheimskautinu.

Gríðarlegar frosthörkur eru á svæðinu og vindur mikill. Flugbrautin við rannsóknarstöðina eru sú eina sem er í notkun á þessum árstíma.

Talið er að vísindamaðurinn verði fluttur til Christchurch á Nýja-Sjálandi seinna í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×