Lífið

Ekki hætt saman

myndir/cover media
Það er ekki tekið út með sældinni að vera kærustupar í Hollywood eins og leikkonan Jennifer Aniston og leikarinn Justin Theroux hafa þurft að upplifa frá því þau byrjuðu saman. Slúðurmiðlar vestan hafs básúna um þessar mundir fréttir um að þau séu hætt saman. Ástareldurinn er slokknaður hjá Aniston er það sem pressan segir. Talsmaður Jennifer hefur sent tilkynningu frá sér um að allt sé í góðu á milli þeirra og þau ástfangin sem aldrei fyrr.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá parið flýja ljósmyndara eins og alla aðra daga og af Jennifer þar sem hún er upptekin við tökur á nýrri kvikmynd.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.