Klúri trúðurinn á konu á Íslandi BBI skrifar 11. júlí 2012 13:55 Trúðurinn Wally hefur skemmt Reykvíkingum síðustu ár með aðdáunarverðum sirkusatriðum og klúrum bröndurum. Á bak við karakterinn er Ástralinn Lee Nelson sem er sprenglærður sirkuslistamaður og rekur sinn eigin sirkus milli þess sem hann stígur upp á fjögurra metra háan tréstiga og heldur gúmmíkjúkling á lofti fyrir ferðamenn og borgarbúa. Lee Nelson kom fyrst til landsins árið 2006. Hann er hér enn og verður um alla framtíð að eigin sögn, enda á hann hér konu og börn. Lee hefur verið götulistamaður frá árinu 1996 en að eigin sögn dreymdi hann um það frá því hann var ungur. Hann er með gráðu í sirkuslist frá skólanum Circoarts á Nýja Sjálandi. Gráðuna fékk hann árið 2001 eftir þriggja ára nám. Sem trúðurinn Wally hefur hann ferðast til yfir 100 landa í heiminum með sýningu sína. Hann hefur unnið fyrir fjölda viðskiptavina, m.a. komið fram í auglýsingum í Suður Afríku, og sýnt fyrir BMW, Coca Cola og hvern einasta banka Íslands. Þó hann hafi verið búsettur hér á Íslandi síðan árið 2006 er þetta fyrsta sumarið sem hann eyðir öllu hér án þess að fljúga út með sýninguna. Sýningar Wally í miðborg Reykjavíkur vekja alltaf nokkra athygli. Umhverfis hans þyrpist fólk og hlustar flissandi á hann segja klámfengna brandara og niðurlægja áhorfendur milli þess sem hann klífur upp fjögurra metra háan frístandandi stiga og heldur jafnvægi eða framkvæmir önnur sirkusatriði. Á veturna rekur Lee Sirkus Íslands. Sirkusinn samanstendur af 10 íslenskum einstaklingum sem Lee hefur sjálfur þjálfað að mestu leyti. Sirkusinn hefur gert þrjár sirkussýningar í fullri lengd og vinnur nú að þeirri fjórðu. Mestur tími trúðarins fer í sirkusinn á veturna. Hér má sjá brot úr sýningu Wally. Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Trúðurinn Wally hefur skemmt Reykvíkingum síðustu ár með aðdáunarverðum sirkusatriðum og klúrum bröndurum. Á bak við karakterinn er Ástralinn Lee Nelson sem er sprenglærður sirkuslistamaður og rekur sinn eigin sirkus milli þess sem hann stígur upp á fjögurra metra háan tréstiga og heldur gúmmíkjúkling á lofti fyrir ferðamenn og borgarbúa. Lee Nelson kom fyrst til landsins árið 2006. Hann er hér enn og verður um alla framtíð að eigin sögn, enda á hann hér konu og börn. Lee hefur verið götulistamaður frá árinu 1996 en að eigin sögn dreymdi hann um það frá því hann var ungur. Hann er með gráðu í sirkuslist frá skólanum Circoarts á Nýja Sjálandi. Gráðuna fékk hann árið 2001 eftir þriggja ára nám. Sem trúðurinn Wally hefur hann ferðast til yfir 100 landa í heiminum með sýningu sína. Hann hefur unnið fyrir fjölda viðskiptavina, m.a. komið fram í auglýsingum í Suður Afríku, og sýnt fyrir BMW, Coca Cola og hvern einasta banka Íslands. Þó hann hafi verið búsettur hér á Íslandi síðan árið 2006 er þetta fyrsta sumarið sem hann eyðir öllu hér án þess að fljúga út með sýninguna. Sýningar Wally í miðborg Reykjavíkur vekja alltaf nokkra athygli. Umhverfis hans þyrpist fólk og hlustar flissandi á hann segja klámfengna brandara og niðurlægja áhorfendur milli þess sem hann klífur upp fjögurra metra háan frístandandi stiga og heldur jafnvægi eða framkvæmir önnur sirkusatriði. Á veturna rekur Lee Sirkus Íslands. Sirkusinn samanstendur af 10 íslenskum einstaklingum sem Lee hefur sjálfur þjálfað að mestu leyti. Sirkusinn hefur gert þrjár sirkussýningar í fullri lengd og vinnur nú að þeirri fjórðu. Mestur tími trúðarins fer í sirkusinn á veturna. Hér má sjá brot úr sýningu Wally.
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið