Enski boltinn

Ferguson útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn

Fergie með nýju strákunum.
Fergie með nýju strákunum.
Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er hæstánægður með nýju leikmennina sem hann hefur fengið til félagsins í sumar en útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn.

United kynnti þá Shinji Kagawa og Nick Powell til leiks í dag. Kagawa kom frá Dortmund en Powell frá Crewe.

"Við gætum hugsanlega keypt einn í viðbót, jafnvel tvo," sagði Ferguson.

"Þegar stórmót eru í gangi þá fara viðskipti á markaðinum seinna af stað. Við erum að vinna í þessum málum af fullum krafti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×