Erlent

Skotárás í Svíþjóð

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.
Tveir menn særðust, þar af annar lífshættulega, í skotárás á skemmtistað í Malmö í Svíþjóð í nótt. Þetta kemur fram á vef sænska ríkissjónvarpsins. Mennirnir eru á þrítugs og fimmtugsaldri en lögreglan hefur tekið skýrslur af vitnum. Enginn hefur hins vegar verið handtekinn vegna málsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×