Erlent

Flóð valda spjöllum og manntjóni

Mynd úr safni
Mynd úr safni Mynd/AFP
Um fjögur hundruð þúsund íbúar á eyjunni Kyushu í Japan hafa þurft að yfirgefa hemili sín vegna mikilla flóða. Að minnsta kosti tuttugu hafa látið lífið og níu er saknað. Mikil úrkoma hefur verið á svæðinu síðustu daga og hafa aurskriður og flóð valdið miklum skemmdum á mannvirkjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×