Erlent

Stúlkan sem varð undir heyböggum er látin

Danska stúlkan sem slasaðist illa þegar stórir heybaggar, fjögur hundruð kíló að þyngd, hrundu yfir hana og systur hennar á bóndabæ á Jótlandi á fimmtudag er látin. Stúlkan, sem var sex ára, var stödd í hesthúsi ásamt systrum sínum tveim þegar slysið átti sér. Hinar stúlkurnar voru níu og þrettán ára en þær voru úrskurðaðar látnar skömmu eftir slysið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×