Íslendingar verða í B-riðli á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem fram fer á Spáni í janúar á næsta ári. Mótherjar Íslands í riðlakeppninni eru: Danmörk, Makedónía, Katar, Rússland og Síle. Sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 sport.
Það má segja að A-riðill mótsins sé „dauðariðillinn“ en þar eru heimsmeistarar Frakka í riðli með Þjóðverjum.
Riðlarnir eru þannig skipaðir:
A-riðill:
Frakkland
Þýskaland
Argentína
Túnis
Svartfjallaland
Brasilía
B-riðill
Danmörk
Makedónía
Ísland
Katar
Rússland
Ástralía
C-riðill
Serbía
Slóvenía
Pólland
Suður-Kórea
Hvíta-Rússland
Sádí-Arabía
D-riðill
Spánn
Króatía
Ungverjaland
Alsír
Egyptaland
Síle
Íslendingar með Dönum og Rússum í riðli á HM 2013

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti


„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti

Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
