HM 2013: Strákarnir okkar verða enn og aftur með á stórmóti 16. júní 2012 17:45 Alexander Pettersson skorar hér í fyrri leiknum gegn Hollendingum. Daníel Íslenska karlalandsliðið í hanndknattleik átti ekki í vandræðum með að leggja lið Hollendinga á útivelli í umspili um laust sæti á HM á Spáni sem fram fer í janúar á næsta ári. Ísland landði öruggum 32-24 sigri í dag en fyrri leikurinn sem fram fór í Laugardalshöll endaði 41-27. Ísland sigraði því samtals 73-50. Fylgst var með gangi mála í leiknum í Hollandi á Vísi í textalýsingu.60. mín. Leiknum er lokið með 32-24 sigri Íslands og 73-50 samanlagt. Ísland er búið að tryggja sér sæti í lokakeppnina á HM 2013 sem fram fer á Spáni. Mörk Íslands: Alexander Petersson 5, Kári Kristján Kristjánsson 5, Ólafur Gústafsson 5, Ólafur Bjarki Ragnarsson 4, Ólafur Stefánsson 4, Bjarki Már Elísson 4, Snorri Steinn Guðjónsson 2, Þórir Ólafsson 2, Vignir Svavarsson 1. Varin skot: Björgvin Gústavsson 13. Hreiðar Levý Guðmundsson 4.57. mín: Þetta er komið, Ísland er 31-23 yfir og aðeins þrjár mínútur eftir.55. mín: Ólafur Stefánsson er að láta að vita af sér og hann skoraði tvö mörk í röð fyrir Ísland. Staðan er 30-22 fyrir Ísland. Leikur Íslands hefur verið góður undanfarnar mínútur.51. mín: Íslendingar eru að sigla þessum sigri í höfn, örugglega, staðan er 28-21 fyrir Ísland.47. mín: Staðan er 26-19 fyrir Ísland. Það er nokkuð ljóst að stuðningsmenn íslenska liðsins geta farið að bóka far til Spánar til þess að fylgjast með liðinu.44. mín: Sigurgeir Árni Stefánsson og Arnór Þór Gunnarsson voru að koma inn á í íslenska liðið. Það hafa því allir leikmenn íslenska liðsins komið við sögu í þessum leik.43. mín: Staðan er 23-19 fyrir Ísland. Snorri Steinn var að klúðra víti og er þetta annað vítakastið sem Ísland nýtir ekki í leiknum. Hreiðar Levý Guðmundsson er í markinu þessa stundina en Björgvin Gústavsson hefur varið 12 skot í leiknum. Varnarleikur Ísland er ekki eins og hann gerist bestur.39. mín: Ísland nær yfirhöndinni aftur, staðan er 20-16.35. mín: Síðari hálfleikur er byrjaður. Íslendingar gefa aðeins eftir strax í upphafi og staðan er 17-16 fyrir Ísland.30. mín: Fyrri hálfleik er lokið. Staðan er 15-12 fyrir Ísland og staðan er því vænleg fyrir Ísland eftir 41-27 sigur í fyrri leiknum. Mörk Íslands: Alexander Petersson 3, Ólafur Gústafsson 3, Snorri Steinn Guðjónsson 2, Bjarki Már Elísson 2, Ólafur Bjarki Ragnarsson 1, Ólafur Stefánsson 1, Kári Kristján Kristjánsson 1, Þórir Ólafsson 1, Vignir Svavarsson 1. Varin skot: Björgvin Gústavsson 11. 29. mín: Hollendingar taka leikhlé. Staðan er 14-11 fyrir Ísland.26. mín: Ísland er smátt og smátt að ná yfirhöndinni. Staðan er 14-10 fyrir Ísland.23. mín: Ísland er komið yfir í fyrsta sinn í leiknum, staðan er 11-10. Sóknarleikur íslenska liðsins er að lagast en það vantar meiri kraft í varnarleikinn. Björgvin er góður í markinu með 9 skot varin.19. mín: Það er enn jafnt, 8-8. Hollendingar voru að missa mann útaf með 2 mín. brottrekstur. Ólafur Stefánsson og Ólafur Gústafsson eru komnir á blað. Bjarki Már Elísson er einnig búinn að skora.15. mín: Staðan er jöfn, 5-5. Ólafur Gústafsson og Þórir Ólafsson eru komnir inná. Sóknarleikurinn hefur ekki verið góður. Snorri Steinn Guðjónsson hefur skorað 2 mörk fyrir Ísland og Björgvin Gústavsson er með 8 varin skot.10. mín: Staðan er jöfn, 3-3. Alexander er búinn að skora 2 mörk og Ólafur Bjarki Ragnarsson er með 1 mark.8. mín: Alexander Petersson skorar fyrsta mark Íslands, staðan er 3-1. Björgvin Gústavsson hefur varið 3 skot í marki Íslands.5. mín: Hollendingar byrja af krafti og komast í 2-0 strax í upphafi. Sóknarleikur Íslands er ekki góður. Mörk Íslands: Alexander Petersson 3, Ólafur Guðmundsson 3, Snorri Steinn Guðjónsson 2, Bjarki Már Elísson 2, Ólafur Bjarki Ragnarsson 1, Ólafur Stefánsson 1, Kári Kristján Kristjánsson 1, Þórir Ólafsson 1, Vignir Svavarsson 1. Varin skot: Björgvin Gústavsson 11. Íslenski handboltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í hanndknattleik átti ekki í vandræðum með að leggja lið Hollendinga á útivelli í umspili um laust sæti á HM á Spáni sem fram fer í janúar á næsta ári. Ísland landði öruggum 32-24 sigri í dag en fyrri leikurinn sem fram fór í Laugardalshöll endaði 41-27. Ísland sigraði því samtals 73-50. Fylgst var með gangi mála í leiknum í Hollandi á Vísi í textalýsingu.60. mín. Leiknum er lokið með 32-24 sigri Íslands og 73-50 samanlagt. Ísland er búið að tryggja sér sæti í lokakeppnina á HM 2013 sem fram fer á Spáni. Mörk Íslands: Alexander Petersson 5, Kári Kristján Kristjánsson 5, Ólafur Gústafsson 5, Ólafur Bjarki Ragnarsson 4, Ólafur Stefánsson 4, Bjarki Már Elísson 4, Snorri Steinn Guðjónsson 2, Þórir Ólafsson 2, Vignir Svavarsson 1. Varin skot: Björgvin Gústavsson 13. Hreiðar Levý Guðmundsson 4.57. mín: Þetta er komið, Ísland er 31-23 yfir og aðeins þrjár mínútur eftir.55. mín: Ólafur Stefánsson er að láta að vita af sér og hann skoraði tvö mörk í röð fyrir Ísland. Staðan er 30-22 fyrir Ísland. Leikur Íslands hefur verið góður undanfarnar mínútur.51. mín: Íslendingar eru að sigla þessum sigri í höfn, örugglega, staðan er 28-21 fyrir Ísland.47. mín: Staðan er 26-19 fyrir Ísland. Það er nokkuð ljóst að stuðningsmenn íslenska liðsins geta farið að bóka far til Spánar til þess að fylgjast með liðinu.44. mín: Sigurgeir Árni Stefánsson og Arnór Þór Gunnarsson voru að koma inn á í íslenska liðið. Það hafa því allir leikmenn íslenska liðsins komið við sögu í þessum leik.43. mín: Staðan er 23-19 fyrir Ísland. Snorri Steinn var að klúðra víti og er þetta annað vítakastið sem Ísland nýtir ekki í leiknum. Hreiðar Levý Guðmundsson er í markinu þessa stundina en Björgvin Gústavsson hefur varið 12 skot í leiknum. Varnarleikur Ísland er ekki eins og hann gerist bestur.39. mín: Ísland nær yfirhöndinni aftur, staðan er 20-16.35. mín: Síðari hálfleikur er byrjaður. Íslendingar gefa aðeins eftir strax í upphafi og staðan er 17-16 fyrir Ísland.30. mín: Fyrri hálfleik er lokið. Staðan er 15-12 fyrir Ísland og staðan er því vænleg fyrir Ísland eftir 41-27 sigur í fyrri leiknum. Mörk Íslands: Alexander Petersson 3, Ólafur Gústafsson 3, Snorri Steinn Guðjónsson 2, Bjarki Már Elísson 2, Ólafur Bjarki Ragnarsson 1, Ólafur Stefánsson 1, Kári Kristján Kristjánsson 1, Þórir Ólafsson 1, Vignir Svavarsson 1. Varin skot: Björgvin Gústavsson 11. 29. mín: Hollendingar taka leikhlé. Staðan er 14-11 fyrir Ísland.26. mín: Ísland er smátt og smátt að ná yfirhöndinni. Staðan er 14-10 fyrir Ísland.23. mín: Ísland er komið yfir í fyrsta sinn í leiknum, staðan er 11-10. Sóknarleikur íslenska liðsins er að lagast en það vantar meiri kraft í varnarleikinn. Björgvin er góður í markinu með 9 skot varin.19. mín: Það er enn jafnt, 8-8. Hollendingar voru að missa mann útaf með 2 mín. brottrekstur. Ólafur Stefánsson og Ólafur Gústafsson eru komnir á blað. Bjarki Már Elísson er einnig búinn að skora.15. mín: Staðan er jöfn, 5-5. Ólafur Gústafsson og Þórir Ólafsson eru komnir inná. Sóknarleikurinn hefur ekki verið góður. Snorri Steinn Guðjónsson hefur skorað 2 mörk fyrir Ísland og Björgvin Gústavsson er með 8 varin skot.10. mín: Staðan er jöfn, 3-3. Alexander er búinn að skora 2 mörk og Ólafur Bjarki Ragnarsson er með 1 mark.8. mín: Alexander Petersson skorar fyrsta mark Íslands, staðan er 3-1. Björgvin Gústavsson hefur varið 3 skot í marki Íslands.5. mín: Hollendingar byrja af krafti og komast í 2-0 strax í upphafi. Sóknarleikur Íslands er ekki góður. Mörk Íslands: Alexander Petersson 3, Ólafur Guðmundsson 3, Snorri Steinn Guðjónsson 2, Bjarki Már Elísson 2, Ólafur Bjarki Ragnarsson 1, Ólafur Stefánsson 1, Kári Kristján Kristjánsson 1, Þórir Ólafsson 1, Vignir Svavarsson 1. Varin skot: Björgvin Gústavsson 11.
Íslenski handboltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira