Bensínverðið heldur áfram að hækka - gæti farið í 300 krónur 25. febrúar 2012 18:54 Bensínverð heldur áfram að hækka, en Skeljungur hækkaði lítraverð á bensíni í 258 krónur í gær. Á innan við ári hefur vegalengdin sem bifreið fréttastofunnar kemst fyrir 5.000 krónur styst um fjörutíu kílómetra. Ferð á bíltúr fréttastofunnar, miðað við kaup á bensíni fyrir fimm þúsund krónur, hefur aldrei verið styttri. Miðað er við að ekið sé bíl sem eyðir 9 lítrum á hundraði. Fyrir 6 árum kostaði bensínlítrinn 102 krónur og dugðu 5000 krónur þá til að keyra 545 kílómetra eða lang leiðina til Egilstaða, alla leið í Möðrudalinn. Fall krónunnar hefur vitaskuld haft mikið um það að segja hvernig verðþróunin hefur verið. Árið 2008 hafði bensínverð hækkað umtalsvert en þá var verðið um 150 krónur og því mögulegt að komast í miðjan Öxnadal á 5000 króna fyllingu. 1. apríl 2011, fyrir innan við ári, komumst við aðeins rúma 230 kílómetra, eða rétt í gegnum Blönduóss. Miðað við stöðu mála nú, þá er tankurinn tómur við afleggjarann að Hvammstanga, eftir 193 kílómetra akstur. Blikur eru á loft varðandi olíuverð á heimsmarkaði, en spár gera ráð fyrir að það geti hækkað enn meira og lítraverðið hér á landi verði þá nálægt 300 krónum. Sjálfstæðismenn vilja að stjórnvöld opni augun fyrir þessum vanda og lækki álögur á olíu hið snarasta, til þess að lina þjáningar fyrirtækja og heimila. Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, segir hækkanirnar vissulega áhyggjuefni en segir erfitt að segja hvort skynsamlegt sé fyrir ríkið að bregðast við stöðunni með einhverjum hætti. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Bensínverð heldur áfram að hækka, en Skeljungur hækkaði lítraverð á bensíni í 258 krónur í gær. Á innan við ári hefur vegalengdin sem bifreið fréttastofunnar kemst fyrir 5.000 krónur styst um fjörutíu kílómetra. Ferð á bíltúr fréttastofunnar, miðað við kaup á bensíni fyrir fimm þúsund krónur, hefur aldrei verið styttri. Miðað er við að ekið sé bíl sem eyðir 9 lítrum á hundraði. Fyrir 6 árum kostaði bensínlítrinn 102 krónur og dugðu 5000 krónur þá til að keyra 545 kílómetra eða lang leiðina til Egilstaða, alla leið í Möðrudalinn. Fall krónunnar hefur vitaskuld haft mikið um það að segja hvernig verðþróunin hefur verið. Árið 2008 hafði bensínverð hækkað umtalsvert en þá var verðið um 150 krónur og því mögulegt að komast í miðjan Öxnadal á 5000 króna fyllingu. 1. apríl 2011, fyrir innan við ári, komumst við aðeins rúma 230 kílómetra, eða rétt í gegnum Blönduóss. Miðað við stöðu mála nú, þá er tankurinn tómur við afleggjarann að Hvammstanga, eftir 193 kílómetra akstur. Blikur eru á loft varðandi olíuverð á heimsmarkaði, en spár gera ráð fyrir að það geti hækkað enn meira og lítraverðið hér á landi verði þá nálægt 300 krónum. Sjálfstæðismenn vilja að stjórnvöld opni augun fyrir þessum vanda og lækki álögur á olíu hið snarasta, til þess að lina þjáningar fyrirtækja og heimila. Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, segir hækkanirnar vissulega áhyggjuefni en segir erfitt að segja hvort skynsamlegt sé fyrir ríkið að bregðast við stöðunni með einhverjum hætti.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira