Missti ösku Kim Jong-Il yfir Seacrest á rauða dreglinum 27. febrúar 2012 09:56 Leikarinn Sacha Baron Cohen hellti ösku Kim Jong-Il yfir einn frægasta kynni veraldar, Ryan Seacrest, þegar hann ræddi við hann á rauða dreglinum. Cohen mætti í gervi einræðisherrans, en kvikmynd um einræðisherrann verður frumsýnd von bráðar. Einræðisherrann var með krús fulla af ösku sem hann sagði vera ösku Kim Jong-Il á rauða dreglinum, og sagði að það hefði verið síðasta ósk hins nýlátna einræðisherra Norður-Kóreu að fá að ganga rauða dregilinn - en Kim Jong-Il var mikill kvikmyndaáhugamaður. Þegar Seacrest spurði einræðisherrann í hvaða fötum hann væri, svaraði hann því til að John Galliano hefði hannað einkennisbúninginn. Sá hönnuður komst síðast í fréttirnar fyrir að vera hallur undir nasisma. Það kom svo Seacrest í opna skjöldu þegar einræðisherrann missir ösku Kim Jong-Il yfir smóking Seacrest. Í kjölfarið kom öryggisvörður og fjarlægði einræðisherrann. Eftir stóð Seracrest hundfúll yfir gríninu. Forsvarsmenn Óskarsverðlaunanna ætluðu í fyrstu að banna Cohen að koma á verðlaunin af ótta við grín af þessum toga. Með semingi leyfðu þeir honum að mæta á hátíðina. Raunar sló persóna hans í gegn síðar um kvöldið. Þannig stóð gamanleikkonan Tina Fey í biðröð ásamt öðrum stjörnum eftir að því að fá að mynda sig með ösku Kim Jong-Il. Hægt er að horfa á myndbandið, þar sem Seacrest fær öskuna yfir sig, hér fyrir ofan. Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Leikarinn Sacha Baron Cohen hellti ösku Kim Jong-Il yfir einn frægasta kynni veraldar, Ryan Seacrest, þegar hann ræddi við hann á rauða dreglinum. Cohen mætti í gervi einræðisherrans, en kvikmynd um einræðisherrann verður frumsýnd von bráðar. Einræðisherrann var með krús fulla af ösku sem hann sagði vera ösku Kim Jong-Il á rauða dreglinum, og sagði að það hefði verið síðasta ósk hins nýlátna einræðisherra Norður-Kóreu að fá að ganga rauða dregilinn - en Kim Jong-Il var mikill kvikmyndaáhugamaður. Þegar Seacrest spurði einræðisherrann í hvaða fötum hann væri, svaraði hann því til að John Galliano hefði hannað einkennisbúninginn. Sá hönnuður komst síðast í fréttirnar fyrir að vera hallur undir nasisma. Það kom svo Seacrest í opna skjöldu þegar einræðisherrann missir ösku Kim Jong-Il yfir smóking Seacrest. Í kjölfarið kom öryggisvörður og fjarlægði einræðisherrann. Eftir stóð Seracrest hundfúll yfir gríninu. Forsvarsmenn Óskarsverðlaunanna ætluðu í fyrstu að banna Cohen að koma á verðlaunin af ótta við grín af þessum toga. Með semingi leyfðu þeir honum að mæta á hátíðina. Raunar sló persóna hans í gegn síðar um kvöldið. Þannig stóð gamanleikkonan Tina Fey í biðröð ásamt öðrum stjörnum eftir að því að fá að mynda sig með ösku Kim Jong-Il. Hægt er að horfa á myndbandið, þar sem Seacrest fær öskuna yfir sig, hér fyrir ofan.
Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira