Ljósmyndari heillar Breta með íshellum 6. janúar 2012 11:16 Ótrúleg hellamynd. Athugið að myndin er lítið sem ekkert unnin eftir á. Mynd/Skarphéðinn Þráinsson „Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
„Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira