Ólympíufari starfaði sem vændiskona 21. desember 2012 06:00 Favor Hamilton er hér að skemmta sér í Las Vegas. Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár. Hin 44 ára gamli hlaupari rekur einnig fasteignasölu í Wisconsin með eiginmanni sínum. Hún var á samningi hjá Nike og hafði unnið með fjölskyldufyrirtækinu Disney. Favor Hamilton gerði út í Las Vegas, Los Angeles, Chicago og Houston. Hún tók um 76 þúsund krónur fyrir klukkutímann sem vændiskona og sólarhringurinn kostaði um 800 þúsund krónur. Hún starfaði undir dulnefninu Kelly Lundy en sagði mörgum frá því hver hún raunverulega var. Það segir hún hafa verið sín stærstu mistök. "Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekið slæmar ákvarðanir og ég tek fulla ábyrgð á þeim. Ég er ekki fórnarlamb heldur var ég algjörlega meðvituð um hvað ég var að gera. Ég snéri mér að þessu þegar illa gekk hjá mér í lífinu og hjónbandinu. Starfið veitti mér tækifæri til þess að gleyma mínu lífi og öllum vandræðunum," sagði Favor Hamilton á Twitter. Eiginmaður hennar vissi af þessu athæfi. Þau eiga saman sjö ára gamla dóttur. Hamilton tók þátt í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum árin 1992, 1996 og 2000. Henni tókst ekki að vinna til verðlauna. Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira
Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár. Hin 44 ára gamli hlaupari rekur einnig fasteignasölu í Wisconsin með eiginmanni sínum. Hún var á samningi hjá Nike og hafði unnið með fjölskyldufyrirtækinu Disney. Favor Hamilton gerði út í Las Vegas, Los Angeles, Chicago og Houston. Hún tók um 76 þúsund krónur fyrir klukkutímann sem vændiskona og sólarhringurinn kostaði um 800 þúsund krónur. Hún starfaði undir dulnefninu Kelly Lundy en sagði mörgum frá því hver hún raunverulega var. Það segir hún hafa verið sín stærstu mistök. "Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekið slæmar ákvarðanir og ég tek fulla ábyrgð á þeim. Ég er ekki fórnarlamb heldur var ég algjörlega meðvituð um hvað ég var að gera. Ég snéri mér að þessu þegar illa gekk hjá mér í lífinu og hjónbandinu. Starfið veitti mér tækifæri til þess að gleyma mínu lífi og öllum vandræðunum," sagði Favor Hamilton á Twitter. Eiginmaður hennar vissi af þessu athæfi. Þau eiga saman sjö ára gamla dóttur. Hamilton tók þátt í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum árin 1992, 1996 og 2000. Henni tókst ekki að vinna til verðlauna.
Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira