Innlent

Komu að tveimur mönnum að reykja kannabis

Lögreglumenn komu tveimur ungum mönnum að óvörum í nótt, þar sem þeir sátu í makindum í bíl sínum í Skeifunni í Reykjavík og reyktu kannabis.

Auk þess fundust nokkrar sölueinignar af kannabis, sem annar mannanna viðurkenndi að hafa ætlað að selja. Hann var handtekinn, en hinum var sleppt að lokinni skýrslutöku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×