Hamingjuóskunum rignir yfir Baltasar Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. desember 2012 16:31 „Já, ég er að rýma til í hillunni núna," segir Baltasar Kormákur aðspurður um það hvort hann sé farinn að búa sig undir það að taka á móti Óskarsverðlaununum. Hann segir, að öllu gamni slepptu, að hann sé alveg á jörðinni með þetta. Kvikmyndin Djúpið var í dag valin í hóp níu mynda sem verða mögulega tilnefndar til Óskarsverðlauna. Fimm myndir verða á endanum tilnefndar en þær verða kynntar þann 10. janúar næstkomandi. Baltasar segir að það sé mjög gaman að vera kominn í þennan hóp, því að árið í ár sé mjög sterkt kvikmyndaár. Það að vera kominn í þennan hóp sé mikill árangur. Tilkynnt var um myndirnar níu um klukkan hálffjögur í dag að íslenskum tíma og Baltasar segir að hamingjuóskum í gegnum tölvupóst og í síma hafi rignt inn.Mun hjálpa til við að kynna verk Baltasars „Það hefur verið þannig að ég hef verið að sýna hana svolítið mikið í Bandaríkjunum og kynna hana og það hafa komið heilmörg tilboð í kjölfarið á því. Vegna þess að menn þekkja Contraband og eru hrifnir af því og það gekk vel, en nú sjá þeir aðra og alvarlegri hlið á minni kvikmyndagerð," segir Baltasar. Hann segir að hamingjuóskum hafi rignt inn til sín með símtölum og tölvupóstum. „Það fylgjast allri með þessu sem eru í þessum foreign language bransa," segir Baltasar og vísar þar til manna sem framleiða myndir á öðrum tungumálum en ensku fyrir alþjóðlegan markað. Baltasar segir að myndin hafi selst vel viða erlendis, meðal annars í Asíu. „Þannig að þetta er mjög ánægjulegt," segir hann. Hann segir að þetta sé líka ánægjulegt fyrir íslenska kvikmyndagerð í heild sinni. „Því lengra sem íslensk mynd fer því meiri möguleika eiga aðrar íslenskar myndir, segir hann. Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Sjá meira
„Já, ég er að rýma til í hillunni núna," segir Baltasar Kormákur aðspurður um það hvort hann sé farinn að búa sig undir það að taka á móti Óskarsverðlaununum. Hann segir, að öllu gamni slepptu, að hann sé alveg á jörðinni með þetta. Kvikmyndin Djúpið var í dag valin í hóp níu mynda sem verða mögulega tilnefndar til Óskarsverðlauna. Fimm myndir verða á endanum tilnefndar en þær verða kynntar þann 10. janúar næstkomandi. Baltasar segir að það sé mjög gaman að vera kominn í þennan hóp, því að árið í ár sé mjög sterkt kvikmyndaár. Það að vera kominn í þennan hóp sé mikill árangur. Tilkynnt var um myndirnar níu um klukkan hálffjögur í dag að íslenskum tíma og Baltasar segir að hamingjuóskum í gegnum tölvupóst og í síma hafi rignt inn.Mun hjálpa til við að kynna verk Baltasars „Það hefur verið þannig að ég hef verið að sýna hana svolítið mikið í Bandaríkjunum og kynna hana og það hafa komið heilmörg tilboð í kjölfarið á því. Vegna þess að menn þekkja Contraband og eru hrifnir af því og það gekk vel, en nú sjá þeir aðra og alvarlegri hlið á minni kvikmyndagerð," segir Baltasar. Hann segir að hamingjuóskum hafi rignt inn til sín með símtölum og tölvupóstum. „Það fylgjast allri með þessu sem eru í þessum foreign language bransa," segir Baltasar og vísar þar til manna sem framleiða myndir á öðrum tungumálum en ensku fyrir alþjóðlegan markað. Baltasar segir að myndin hafi selst vel viða erlendis, meðal annars í Asíu. „Þannig að þetta er mjög ánægjulegt," segir hann. Hann segir að þetta sé líka ánægjulegt fyrir íslenska kvikmyndagerð í heild sinni. „Því lengra sem íslensk mynd fer því meiri möguleika eiga aðrar íslenskar myndir, segir hann.
Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Sjá meira