Nauðgunarlyf eru algengari en við höldum Erla Hlynsdóttir skrifar 30. október 2012 23:14 Ung kona sem var byrlað nauðgunarlyf, tók til sinna ráða þegar aftur var reynt að byrla henni ólyfjan. Hún hvetur til vitundarvakninar um þessi mál. Thelma Dögg greindi á Facebook-síðu sinni frá atvikinu, sem átti sér stað á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. „Það æxlast þannig að ég tek upp glas af borðinu og þar sé ég töflu í glasinu. Út frá því fer ég til dyravarðarins og læt hann vita hvað er í glasinu hjá mér. Ég fé lítil svör og hann kippir sér lítið upp við það," segir hún. Hún er afar ósátt við þessi viðbrögð og vill að eigendur skemmtistaða sýni ábyrgð. „Auðvitað á ég að bera ábyrgð á glasinu mínu. En það er svo margt hægt að gera til að fyrirbyggja þetta. Og við erum að gefa gerendunum grænt ljós á að þetta sé bara svona. Og þetta á náttúrlega ekki að vera þannig," segir hún. Thelma lenti í því í fyrra að drekka úr glasi með nauðgunarlyfi, hún fann fyrir doða í fótleggjum og máttleysi. „Í mínu tilviki mundu ég voða lítið eftir það," segir hún. Lyfið rohypnol hefur mikið verið misnotað sem nauðgunarlyf, en erfitt er að greina það í blóði eftir sólarhring. Hún ráðleggir fólki sem grunar að því hafi verið byrlað slíkt að leita strax til bráðamótttöku. Thelma hefur nú stofnað síðuna Höfum augun opin þar sem hún hvetur til umræðu um þessi mál. „Það eru margar stelpur búnar að koma og tala við mig. Og strákum. Sem mér finnst frábært. Þetta er mjög algengt. Þetta er miklu algengara en okkur dettur í hug," segir hún. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Ung kona sem var byrlað nauðgunarlyf, tók til sinna ráða þegar aftur var reynt að byrla henni ólyfjan. Hún hvetur til vitundarvakninar um þessi mál. Thelma Dögg greindi á Facebook-síðu sinni frá atvikinu, sem átti sér stað á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. „Það æxlast þannig að ég tek upp glas af borðinu og þar sé ég töflu í glasinu. Út frá því fer ég til dyravarðarins og læt hann vita hvað er í glasinu hjá mér. Ég fé lítil svör og hann kippir sér lítið upp við það," segir hún. Hún er afar ósátt við þessi viðbrögð og vill að eigendur skemmtistaða sýni ábyrgð. „Auðvitað á ég að bera ábyrgð á glasinu mínu. En það er svo margt hægt að gera til að fyrirbyggja þetta. Og við erum að gefa gerendunum grænt ljós á að þetta sé bara svona. Og þetta á náttúrlega ekki að vera þannig," segir hún. Thelma lenti í því í fyrra að drekka úr glasi með nauðgunarlyfi, hún fann fyrir doða í fótleggjum og máttleysi. „Í mínu tilviki mundu ég voða lítið eftir það," segir hún. Lyfið rohypnol hefur mikið verið misnotað sem nauðgunarlyf, en erfitt er að greina það í blóði eftir sólarhring. Hún ráðleggir fólki sem grunar að því hafi verið byrlað slíkt að leita strax til bráðamótttöku. Thelma hefur nú stofnað síðuna Höfum augun opin þar sem hún hvetur til umræðu um þessi mál. „Það eru margar stelpur búnar að koma og tala við mig. Og strákum. Sem mér finnst frábært. Þetta er mjög algengt. Þetta er miklu algengara en okkur dettur í hug," segir hún.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir