Vatn stórhættulegt fyrir flogaveika Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. október 2012 17:17 Anna var í baði þegar hún lést. Það er ekkert einsdæmi að þeir sem eru flogaveikir drukkni í vatni, segir Brynhildur Arthúrsdóttir, formaður Lauf - Félags flogaveikra. Vísir greindi frá því í morgun að hin 25 ára gamla Anna Chmielewska, móðir þriggja ára stúlku, hefði drukknað í baðkari á föstudag fyrir viku. Efnt hefur verið til styrktartónleika til þess að sambýlismaður konunnar geti sent jarðneskar leifar hennar til Póllands, en konan var þaðan. Brynhildur segir að við dauðsföll sem tengja má flogaveiki, sé það oft ekki krampinn sjálfur sem dregur fólk til dauða, heldur aðstæðurnar sem fólk er í. „Ég á til dæmis dóttur sem er flogaveik og þetta eru einu aðstæðurnar sem ég er virkilega hrædd við, Það er þegar hún er nálægt vatni, í sturtu, baðkari eða í sundi," segir Brynhildur. Félagið hafi til dæmis útbúið armbönd sem eigi að vera í öllum sundlaugum og veggspjöld þar sem er útskýrt að sá sem gangi með armbandið geti fengið flog í sundi. „Þetta er svona íslenskt hugvit og hönnun sem er mjög þarft," segir hún.Lauf þjónustar flogaveikisjúklinga og aðstandendur þeirra Lauf er nokkuð virkt félag og gefur það til dæmis út blað, en nýjasta tölublað þeirra var gefið út í dag. Því er dreift á allar helstu stofnanir, leikskóla, heilsugæslustöðvar, sambýli og aðrar stofnanir. Þá fá allir hestamenn landsins blaðið því hestamenn styrktu samtökin í ár í tengslum við Landsmót hestamanna og fleira. Þá minnir Brynhildur á að Lauf er með opna skrifstofu þar sem símtölum og tölvupóstum er svarað. Starfsmaður er við á skrifstoufutíma og tekur á móti gestum. Tengdar fréttir 25 ára kona lést frá eiginmanni og 3ja ára gamalli dóttur Anna Chmielewska var nýbúin að borða með þriggja ára gamalli dóttur sinni þegar hún brá sér í bað á föstudagskvöld fyrir viku. Anna, sem var flogaveik, fékk flogakast í baðinu og drukknaði. Dóttir hennar hringdi í föður sinn, Andrzej Chmielewski, eiginmann Önnu um leið og hún sá að móðir hennar hefði fengið kast og kallaði á hann að koma heim. Svona lýsir Alan Jones, vinur þeirra hjóna atburðarrásinni, í samtali við Vísi. Hann segir að Andrzej, vini sínum, líði mjög illa núna. 5. október 2012 00:40 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Það er ekkert einsdæmi að þeir sem eru flogaveikir drukkni í vatni, segir Brynhildur Arthúrsdóttir, formaður Lauf - Félags flogaveikra. Vísir greindi frá því í morgun að hin 25 ára gamla Anna Chmielewska, móðir þriggja ára stúlku, hefði drukknað í baðkari á föstudag fyrir viku. Efnt hefur verið til styrktartónleika til þess að sambýlismaður konunnar geti sent jarðneskar leifar hennar til Póllands, en konan var þaðan. Brynhildur segir að við dauðsföll sem tengja má flogaveiki, sé það oft ekki krampinn sjálfur sem dregur fólk til dauða, heldur aðstæðurnar sem fólk er í. „Ég á til dæmis dóttur sem er flogaveik og þetta eru einu aðstæðurnar sem ég er virkilega hrædd við, Það er þegar hún er nálægt vatni, í sturtu, baðkari eða í sundi," segir Brynhildur. Félagið hafi til dæmis útbúið armbönd sem eigi að vera í öllum sundlaugum og veggspjöld þar sem er útskýrt að sá sem gangi með armbandið geti fengið flog í sundi. „Þetta er svona íslenskt hugvit og hönnun sem er mjög þarft," segir hún.Lauf þjónustar flogaveikisjúklinga og aðstandendur þeirra Lauf er nokkuð virkt félag og gefur það til dæmis út blað, en nýjasta tölublað þeirra var gefið út í dag. Því er dreift á allar helstu stofnanir, leikskóla, heilsugæslustöðvar, sambýli og aðrar stofnanir. Þá fá allir hestamenn landsins blaðið því hestamenn styrktu samtökin í ár í tengslum við Landsmót hestamanna og fleira. Þá minnir Brynhildur á að Lauf er með opna skrifstofu þar sem símtölum og tölvupóstum er svarað. Starfsmaður er við á skrifstoufutíma og tekur á móti gestum.
Tengdar fréttir 25 ára kona lést frá eiginmanni og 3ja ára gamalli dóttur Anna Chmielewska var nýbúin að borða með þriggja ára gamalli dóttur sinni þegar hún brá sér í bað á föstudagskvöld fyrir viku. Anna, sem var flogaveik, fékk flogakast í baðinu og drukknaði. Dóttir hennar hringdi í föður sinn, Andrzej Chmielewski, eiginmann Önnu um leið og hún sá að móðir hennar hefði fengið kast og kallaði á hann að koma heim. Svona lýsir Alan Jones, vinur þeirra hjóna atburðarrásinni, í samtali við Vísi. Hann segir að Andrzej, vini sínum, líði mjög illa núna. 5. október 2012 00:40 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
25 ára kona lést frá eiginmanni og 3ja ára gamalli dóttur Anna Chmielewska var nýbúin að borða með þriggja ára gamalli dóttur sinni þegar hún brá sér í bað á föstudagskvöld fyrir viku. Anna, sem var flogaveik, fékk flogakast í baðinu og drukknaði. Dóttir hennar hringdi í föður sinn, Andrzej Chmielewski, eiginmann Önnu um leið og hún sá að móðir hennar hefði fengið kast og kallaði á hann að koma heim. Svona lýsir Alan Jones, vinur þeirra hjóna atburðarrásinni, í samtali við Vísi. Hann segir að Andrzej, vini sínum, líði mjög illa núna. 5. október 2012 00:40