Umhverfisstofnun gerir erfitt að flokka ekki Hugrún Halldórsdóttir skrifar 1. nóvember 2012 22:42 Umhverfisstofnun stendur svo sannarlega undir nafni því starfsmenn hennar í Reykjavík flokka nú nánast allan þann úrgang sem fellur til hjá þeim, eða níutíu og átta prósent. Ruslatunnur hafa verið fjarlægðar af skrifstofum og hefur fyrirkomulagið hvatt til aukinnar hreyfingar á vinnutíma. Rúmlega sex tonn af úrgangi féllu til á Umhverfisstofnun á síðasta ári en einungis hundrað og áttatíu kíló fóru í almennt sorp. Við skulum kíkja inn og sjá hvernig þetta er gert. Flokkað er í níu flokka. Í mötuneytinu er að finna fimm tunnur fyrir matarleifar, plast, málma, pappa og almennt rusl en sú síðastnefnda er með loki. „Til að gera þetta aðeins erfiðara fyrir fólk. Reyna að gera það pínulítið erfitt að flokka ekki. Gera það auðvelt að flokka og erfitt að flokka ekki. Við erum búin að taka út allar ruslatunnur inni á skrifstofum hjá fólki. Svo að fólk getur ekki sett bananahýðið sitt þar eða pappír eða nammiumbúðir eða hvað það er. Það verður að standa upp og koma fram til að henda því. Það eitt og sér er bara jákvætt, standa upp og hreyfa sig aðeins," segir Elva Rakel Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. „Þannig að hérna erum við með svona stórar tunnur. Ein er fyrir skrifstofupappír, ein er fyrir pappa og ein er bara fyrir plast," segir Elva. Stutt er síðan að ein af þessum tunnum var fyrir almennt sorp en nú er hún mun mun smærri. „Þannig þú kemur engu í hana nema tyggjói eða gúmmíteygjum og einhverju sem ekki er hægt að endurvinna. Það er galdurinn. Þannig kemstu niður í 2% af almennum úrgangi," segir Elva. Elva segir að stofnanir og fyrirtæki mættu taka sig á í flokkun og segir hún þau vel geta fylgt í þessi vænu og grænu fótspor. Umhverfisstofnun náði þessum árangri á stuttum tíma, en hlutfall óflokkaðs úrgangs var 26 prósent fyrir þremur árum. „Með því að endurvinna svona mikið þá erum við að bjarga öllum þessum hráefnum sem liggja í ruslinu okkar frá því að lenda í urðun, sem er alger endastöð, yfir í að vera verðmætt hráefni sem við getum nýtt til framtíðar," segir Elva. Og flokkun á vinnustað ýtir undir enn frekari flokkun. „Þegar fólk er búið að venja sig þetta á annað borð tekur það það með sér heim. Það er ekki spurning," segir hún. Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Umhverfisstofnun stendur svo sannarlega undir nafni því starfsmenn hennar í Reykjavík flokka nú nánast allan þann úrgang sem fellur til hjá þeim, eða níutíu og átta prósent. Ruslatunnur hafa verið fjarlægðar af skrifstofum og hefur fyrirkomulagið hvatt til aukinnar hreyfingar á vinnutíma. Rúmlega sex tonn af úrgangi féllu til á Umhverfisstofnun á síðasta ári en einungis hundrað og áttatíu kíló fóru í almennt sorp. Við skulum kíkja inn og sjá hvernig þetta er gert. Flokkað er í níu flokka. Í mötuneytinu er að finna fimm tunnur fyrir matarleifar, plast, málma, pappa og almennt rusl en sú síðastnefnda er með loki. „Til að gera þetta aðeins erfiðara fyrir fólk. Reyna að gera það pínulítið erfitt að flokka ekki. Gera það auðvelt að flokka og erfitt að flokka ekki. Við erum búin að taka út allar ruslatunnur inni á skrifstofum hjá fólki. Svo að fólk getur ekki sett bananahýðið sitt þar eða pappír eða nammiumbúðir eða hvað það er. Það verður að standa upp og koma fram til að henda því. Það eitt og sér er bara jákvætt, standa upp og hreyfa sig aðeins," segir Elva Rakel Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. „Þannig að hérna erum við með svona stórar tunnur. Ein er fyrir skrifstofupappír, ein er fyrir pappa og ein er bara fyrir plast," segir Elva. Stutt er síðan að ein af þessum tunnum var fyrir almennt sorp en nú er hún mun mun smærri. „Þannig þú kemur engu í hana nema tyggjói eða gúmmíteygjum og einhverju sem ekki er hægt að endurvinna. Það er galdurinn. Þannig kemstu niður í 2% af almennum úrgangi," segir Elva. Elva segir að stofnanir og fyrirtæki mættu taka sig á í flokkun og segir hún þau vel geta fylgt í þessi vænu og grænu fótspor. Umhverfisstofnun náði þessum árangri á stuttum tíma, en hlutfall óflokkaðs úrgangs var 26 prósent fyrir þremur árum. „Með því að endurvinna svona mikið þá erum við að bjarga öllum þessum hráefnum sem liggja í ruslinu okkar frá því að lenda í urðun, sem er alger endastöð, yfir í að vera verðmætt hráefni sem við getum nýtt til framtíðar," segir Elva. Og flokkun á vinnustað ýtir undir enn frekari flokkun. „Þegar fólk er búið að venja sig þetta á annað borð tekur það það með sér heim. Það er ekki spurning," segir hún.
Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent