Fyrirsætan Rosie Huntington-Whitley flassaði flötum maganum þegar hún fór á listasýningu með kærasta sínum, leikaranum Jason Statham, í Vestur-Hollywood.
Rosie var klædd í hvítan topp og gallabuxur líkt og elskhugi hennar. Ætli það hafi verið planað?
Jason er nú við tökur á myndinni Homefront ásamt James Franco og náði Rosie að taka sér smá frí fyrr í vikunni til að heimsækja hann á setti.
Bert á milli á leiðinni á listasýningu
