Ráðherra um Skaupið: Gunnar Helgason betri en ég 1. janúar 2011 17:15 Jón Bjarnason. Mynd/GVA „Mér fannst hann gera þetta vel og fólk sagði við mig að hann hefði jafnvel leikið mig enn betur en ég sjálfur. Það er alltaf gaman," segir Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um Áramótaskaupið. Í því brá Jóni ítrekað fyrir en það var Gunnar Helgason sem lék ráðherrann. Jón segist hafa haft gaman af Skaupinu. Sérstaklega hafi hann verið ánægður með þá áherslu sem eldgosið undir Eyjafjallajökli fékk. „Ég var þarna mikið þegar ástandið var hvað verst og ráðuneytið kom þar inn með fyrstu aðgerðir til að koma til móts við vanda bænda á svæðinu og það var auðvitað verið að undirstrika það. Ég var ánægður með þessa áherslu í Skaupinu en undirtóninn var auðvitað alvara," segir Jón. Í Saupinu sást Gunnar í gervi Jóns í tíma og ótíma meðal annars dreifa ösku.„Mér fannst þetta kómískt“ Umdeilt var þegar Jón ákvað að ráða Bjarna Harðarson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins og núverandi varabæjarfulltrúa VG í Árborg, í stöðu upplýsingafulltrúa sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Fjallað var um þá ráðningu í Skaupinu og brá Einar Örn Einarsson, sem einna þekktastur er fyrir að hafa leikið Manna í sjónvarpsþáttunum um þá bræður Nonna og Manna, sér í gervi Bjarna. Aðspurður hvort honum hafi líkað atriðið með Bjarna segir Jón: „Bara vel." Hann hafi sérstaklega haft gaman af því þegar myndin af Valgerði Sverrisdóttur, fyrrverandi ráðherra og formanni Framsóknarflokksins, kom á tölvuskjáinn í umræddu atriði. „Það eru náttúrulega margir sem muna þá gömlu góðu daga. Mér fannst þetta kómískt," segir Jón hæðinn. Tengdar fréttir Skaupið í beittari kantinum „Mér fannst hann og aðrir leikarar standa sig ljómandi vel,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sem kom nokkrum sinnum fyrir í Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Líkt og á síðasta ári var það Steinn Ármann Magnússon sem túlkaði Ólaf. „Mér fannst Skaupið nokkuð gott. Það var í beittari kantinum en mér finnst ekkert af því. 1. janúar 2011 14:04 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
„Mér fannst hann gera þetta vel og fólk sagði við mig að hann hefði jafnvel leikið mig enn betur en ég sjálfur. Það er alltaf gaman," segir Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um Áramótaskaupið. Í því brá Jóni ítrekað fyrir en það var Gunnar Helgason sem lék ráðherrann. Jón segist hafa haft gaman af Skaupinu. Sérstaklega hafi hann verið ánægður með þá áherslu sem eldgosið undir Eyjafjallajökli fékk. „Ég var þarna mikið þegar ástandið var hvað verst og ráðuneytið kom þar inn með fyrstu aðgerðir til að koma til móts við vanda bænda á svæðinu og það var auðvitað verið að undirstrika það. Ég var ánægður með þessa áherslu í Skaupinu en undirtóninn var auðvitað alvara," segir Jón. Í Saupinu sást Gunnar í gervi Jóns í tíma og ótíma meðal annars dreifa ösku.„Mér fannst þetta kómískt“ Umdeilt var þegar Jón ákvað að ráða Bjarna Harðarson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins og núverandi varabæjarfulltrúa VG í Árborg, í stöðu upplýsingafulltrúa sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Fjallað var um þá ráðningu í Skaupinu og brá Einar Örn Einarsson, sem einna þekktastur er fyrir að hafa leikið Manna í sjónvarpsþáttunum um þá bræður Nonna og Manna, sér í gervi Bjarna. Aðspurður hvort honum hafi líkað atriðið með Bjarna segir Jón: „Bara vel." Hann hafi sérstaklega haft gaman af því þegar myndin af Valgerði Sverrisdóttur, fyrrverandi ráðherra og formanni Framsóknarflokksins, kom á tölvuskjáinn í umræddu atriði. „Það eru náttúrulega margir sem muna þá gömlu góðu daga. Mér fannst þetta kómískt," segir Jón hæðinn.
Tengdar fréttir Skaupið í beittari kantinum „Mér fannst hann og aðrir leikarar standa sig ljómandi vel,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sem kom nokkrum sinnum fyrir í Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Líkt og á síðasta ári var það Steinn Ármann Magnússon sem túlkaði Ólaf. „Mér fannst Skaupið nokkuð gott. Það var í beittari kantinum en mér finnst ekkert af því. 1. janúar 2011 14:04 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Skaupið í beittari kantinum „Mér fannst hann og aðrir leikarar standa sig ljómandi vel,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sem kom nokkrum sinnum fyrir í Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Líkt og á síðasta ári var það Steinn Ármann Magnússon sem túlkaði Ólaf. „Mér fannst Skaupið nokkuð gott. Það var í beittari kantinum en mér finnst ekkert af því. 1. janúar 2011 14:04