Lýsir yfir framboði til formanns VR 31. janúar 2011 10:11 Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, nemi í alþjóðaviðskiptum og stjórnarmaður í VR hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis formanns félagsins. Kosningin fer fram í mars en þegar hefur Stefán Einar Stefánsson siðfræðingur lýsti yfir framboði. Ekki liggur fyrir hvort núverandi formaður, Kristinn Örn Jóhannesson, sækist eftir embættinu að nýju. Guðrún Jóhanna segist hafa tekið ákvörðunina „vegna fjölda áskorana". Hún segir tíma til kominn til að kröftug kona sem sé „óhrædd við að berjast opinberlega að kjaramálum félagsmanna, hvort sem það er í formi launa eða leiðréttingu lána, leiði VR á þessum erfiðu tímum." Hún segist hafa haft það sem forgangsmál í sinni stjórnartíð hjá VR að efla gegnsæi, auka heiðarleika og hvetja verkalýðsforystuna til að taka afstöðu með félagsmönnum á sýnilegan hátt. „Þessari vinnu vil ég halda áfram og gefa VR rödd sem talar máli félagasmanna óháð því hvaða stjórnmálaflokkur situr við völd. Verkalýðsfélögin eiga að vera óháð allri pólitík en þannig er hægt að hámarka ávinning félagsmanna." Guðrún segist hlakka til að taka þátt í þessum kosningum sem eru framkvæmdar í fyrsta skipti með nýsettum lögum er marki tímamót í sögu félagsins. „Félagsmönnum er nú gefinn kostur á að velja sér fólk til trúnaðarstarfa með lýðræðislegum hætti en það verk var fyrsta skrefið í að opna félagið og auka þar með lýðræðið." Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, nemi í alþjóðaviðskiptum og stjórnarmaður í VR hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis formanns félagsins. Kosningin fer fram í mars en þegar hefur Stefán Einar Stefánsson siðfræðingur lýsti yfir framboði. Ekki liggur fyrir hvort núverandi formaður, Kristinn Örn Jóhannesson, sækist eftir embættinu að nýju. Guðrún Jóhanna segist hafa tekið ákvörðunina „vegna fjölda áskorana". Hún segir tíma til kominn til að kröftug kona sem sé „óhrædd við að berjast opinberlega að kjaramálum félagsmanna, hvort sem það er í formi launa eða leiðréttingu lána, leiði VR á þessum erfiðu tímum." Hún segist hafa haft það sem forgangsmál í sinni stjórnartíð hjá VR að efla gegnsæi, auka heiðarleika og hvetja verkalýðsforystuna til að taka afstöðu með félagsmönnum á sýnilegan hátt. „Þessari vinnu vil ég halda áfram og gefa VR rödd sem talar máli félagasmanna óháð því hvaða stjórnmálaflokkur situr við völd. Verkalýðsfélögin eiga að vera óháð allri pólitík en þannig er hægt að hámarka ávinning félagsmanna." Guðrún segist hlakka til að taka þátt í þessum kosningum sem eru framkvæmdar í fyrsta skipti með nýsettum lögum er marki tímamót í sögu félagsins. „Félagsmönnum er nú gefinn kostur á að velja sér fólk til trúnaðarstarfa með lýðræðislegum hætti en það verk var fyrsta skrefið í að opna félagið og auka þar með lýðræðið."
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira