Fór í ófrjósemisaðgerð - fékk lífhimnubólgu en engar bætur 25. mars 2011 13:27 Íslenska ríkið var sýknað af skaðabótakröfu konu sem krafðist sjö milljóna vegna meintra læknamistaka. Konan fór í ófrjósemisaðgerð árið 2002. Aðgerðin virtist hafa gengið vel og var hún því útskrifuð af spítalanum. Rúmri viku síðar snéri konan aftur á spítalann vegna vaxandi verkja í neðri hluta kviðar og síðu hægra megin. Vaknaði grunur um lífhimnubólgu og möguleg tengsl við ófrjósemisaðgerðina. Konan var sett á sýklalyf og ýmsar rannsóknir gerðar. Skýr merki komu fram um lífhimnubólgu. Fór hún strax í aðgerð og komu þá í ljós tvö fremur lítil göt á smágirni með um 7 sentímetra millibili. Var garnabútur fjarlægður og endarnir saumaðir saman Konan vildi meina að um saknæma og ólögmæta háttsemi hafi verið að ræða hjá lækninum sem ylli því að hún ætti rétt á bótum. Ríkið mótmælti því ekki að götin urðu til við aðgerðina, en taldi að um óhappatilviljun væri að ræða. Að áliti sérfróðra meðdómara er tíðni þessa fylgikvilla 2-5 tilfelli á hverjar 1000 kviðsjáraðgerðir sem gerðar eru. Oftast koma þessir skaðar ekki í ljós fyrr en 4 til 10 dögum eftir aðgerð og er það væntanlega vegna þess að einungis er um yfirborðsskaða að ræða í sjálfri aðgerðinni og eiginlegt gat kemur ekki á görnina fyrr en einhverjum dögum síðar með þeim einkennum sem því fylgja. Skaðar þessir eru því ekki fyrirsjáanlegir og því erfitt að gera undirbúnings- eða varúðarráðstafanir við aðgerðina umfram það sem almennt er gert við þessar tegundir aðgerða. Því sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið af skaðabótakröfu konunnar. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Íslenska ríkið var sýknað af skaðabótakröfu konu sem krafðist sjö milljóna vegna meintra læknamistaka. Konan fór í ófrjósemisaðgerð árið 2002. Aðgerðin virtist hafa gengið vel og var hún því útskrifuð af spítalanum. Rúmri viku síðar snéri konan aftur á spítalann vegna vaxandi verkja í neðri hluta kviðar og síðu hægra megin. Vaknaði grunur um lífhimnubólgu og möguleg tengsl við ófrjósemisaðgerðina. Konan var sett á sýklalyf og ýmsar rannsóknir gerðar. Skýr merki komu fram um lífhimnubólgu. Fór hún strax í aðgerð og komu þá í ljós tvö fremur lítil göt á smágirni með um 7 sentímetra millibili. Var garnabútur fjarlægður og endarnir saumaðir saman Konan vildi meina að um saknæma og ólögmæta háttsemi hafi verið að ræða hjá lækninum sem ylli því að hún ætti rétt á bótum. Ríkið mótmælti því ekki að götin urðu til við aðgerðina, en taldi að um óhappatilviljun væri að ræða. Að áliti sérfróðra meðdómara er tíðni þessa fylgikvilla 2-5 tilfelli á hverjar 1000 kviðsjáraðgerðir sem gerðar eru. Oftast koma þessir skaðar ekki í ljós fyrr en 4 til 10 dögum eftir aðgerð og er það væntanlega vegna þess að einungis er um yfirborðsskaða að ræða í sjálfri aðgerðinni og eiginlegt gat kemur ekki á görnina fyrr en einhverjum dögum síðar með þeim einkennum sem því fylgja. Skaðar þessir eru því ekki fyrirsjáanlegir og því erfitt að gera undirbúnings- eða varúðarráðstafanir við aðgerðina umfram það sem almennt er gert við þessar tegundir aðgerða. Því sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur ríkið af skaðabótakröfu konunnar.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira