Segist ekki hafa séð neitt um hagnað ríkissjóðs af jarðakaupum Nubos 9. nóvember 2011 12:00 Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kvaðst á Alþingi í gær ekki hafa séð neitt sem gæfi til kynna að ríkissjóður myndi hagnast á kaupum Kínverjans Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum. Skýrsla Arion banka, um gríðarlega jákvæð áhrif fjárfestinga hans á efnahagslífið, var engu að síður send honum persónulega í síðasta mánuði, en einnig ráðuneytinu og birt opinberlega. Það vakti athygli á Alþingi í gær að tveir áhrifamenn í stjórnarliðinu, þeir Kristján L. Möller og Ögmundur Jónasson, kýttust á um ágæti þess að veita Huang Nubo undanþágu til að kaupa jörðina. Kristján sagði að verið væri að loka heilbrigðisstofnunum og fleiru og tekjur vantaði í ríkissjóð. Hér væru miklar tekjur á ferðinni sem myndu verða til nýsköpunar og til uppbyggingar, meðal annars í vinnu í vetur við hönnun og undirbúning. ,,Veitir okkur nokkuð af því að fá þær tekjur, virðulegi forseti?" spurði Kristján. Svar Ögmundar var: ,,Ég hef ekki séð nein áform sem gefa til kynna að tekjuflæði verði sérstaklega inn í ríkissjóð vegna þessarar óskar." Fréttastofu er kunnugt um að skýrsla greiningardeildar Arion banka um hagræn áhrif fjárfestinga Nubos hér á landi var send Ögmundi persónulega í síðasta mánuði, en einnig ráðuneyti hans, þingflokkum og fjölmiðlum og birt opinberlega á netinu. Í henni kemur meðal annars fram að uppbygging lúxushótela fyrir 20 til 30 milljarða króna skapi 1200 til 1600 ársverk á framkvæmatíma og síðan sexhundruð til eittþúsund varanleg störf. Þá muni fjárfestingar Nubos leiða til þess að gjaldeyristekjur þjóðarbúsins aukist um 12 milljarða króna á ári. Tengdar fréttir Lúxushótel auka gjaldeyristekjur um 18 milljarða á ári Greining Arion banka segir að möguleiki sé á að auka gjaldeyristekjur af ferðamönnum um 18 milljarða á ári í framtíðinni. Þetta er háð því að byggt verði lúxushótel við hlið Hörpu og að ráðist verði í hótelbyggingar Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og í Reykjavík. 26. október 2011 09:34 Segja fjárfestingar Nubos skapa þúsund varanleg störf Fjárfestingar Kínverjans Huang Nubos munu skapa sjö hundruð störf í greinum þar sem atvinnuleysi er mest. Þá munu þær skapa eitt þúsund varanleg störf hér á landi og tólf milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem hefur unnið sérstaka skýrslu um hagræn áhrif fjárfestingar Nubos hér á landi. 21. október 2011 19:42 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kvaðst á Alþingi í gær ekki hafa séð neitt sem gæfi til kynna að ríkissjóður myndi hagnast á kaupum Kínverjans Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum. Skýrsla Arion banka, um gríðarlega jákvæð áhrif fjárfestinga hans á efnahagslífið, var engu að síður send honum persónulega í síðasta mánuði, en einnig ráðuneytinu og birt opinberlega. Það vakti athygli á Alþingi í gær að tveir áhrifamenn í stjórnarliðinu, þeir Kristján L. Möller og Ögmundur Jónasson, kýttust á um ágæti þess að veita Huang Nubo undanþágu til að kaupa jörðina. Kristján sagði að verið væri að loka heilbrigðisstofnunum og fleiru og tekjur vantaði í ríkissjóð. Hér væru miklar tekjur á ferðinni sem myndu verða til nýsköpunar og til uppbyggingar, meðal annars í vinnu í vetur við hönnun og undirbúning. ,,Veitir okkur nokkuð af því að fá þær tekjur, virðulegi forseti?" spurði Kristján. Svar Ögmundar var: ,,Ég hef ekki séð nein áform sem gefa til kynna að tekjuflæði verði sérstaklega inn í ríkissjóð vegna þessarar óskar." Fréttastofu er kunnugt um að skýrsla greiningardeildar Arion banka um hagræn áhrif fjárfestinga Nubos hér á landi var send Ögmundi persónulega í síðasta mánuði, en einnig ráðuneyti hans, þingflokkum og fjölmiðlum og birt opinberlega á netinu. Í henni kemur meðal annars fram að uppbygging lúxushótela fyrir 20 til 30 milljarða króna skapi 1200 til 1600 ársverk á framkvæmatíma og síðan sexhundruð til eittþúsund varanleg störf. Þá muni fjárfestingar Nubos leiða til þess að gjaldeyristekjur þjóðarbúsins aukist um 12 milljarða króna á ári.
Tengdar fréttir Lúxushótel auka gjaldeyristekjur um 18 milljarða á ári Greining Arion banka segir að möguleiki sé á að auka gjaldeyristekjur af ferðamönnum um 18 milljarða á ári í framtíðinni. Þetta er háð því að byggt verði lúxushótel við hlið Hörpu og að ráðist verði í hótelbyggingar Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og í Reykjavík. 26. október 2011 09:34 Segja fjárfestingar Nubos skapa þúsund varanleg störf Fjárfestingar Kínverjans Huang Nubos munu skapa sjö hundruð störf í greinum þar sem atvinnuleysi er mest. Þá munu þær skapa eitt þúsund varanleg störf hér á landi og tólf milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem hefur unnið sérstaka skýrslu um hagræn áhrif fjárfestingar Nubos hér á landi. 21. október 2011 19:42 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Lúxushótel auka gjaldeyristekjur um 18 milljarða á ári Greining Arion banka segir að möguleiki sé á að auka gjaldeyristekjur af ferðamönnum um 18 milljarða á ári í framtíðinni. Þetta er háð því að byggt verði lúxushótel við hlið Hörpu og að ráðist verði í hótelbyggingar Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og í Reykjavík. 26. október 2011 09:34
Segja fjárfestingar Nubos skapa þúsund varanleg störf Fjárfestingar Kínverjans Huang Nubos munu skapa sjö hundruð störf í greinum þar sem atvinnuleysi er mest. Þá munu þær skapa eitt þúsund varanleg störf hér á landi og tólf milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem hefur unnið sérstaka skýrslu um hagræn áhrif fjárfestingar Nubos hér á landi. 21. október 2011 19:42