Ummæli talin skaða fjármögnun Orkuveitunnar Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 27. mars 2011 18:36 Samningaumleitan Orkuveitunnar við hóp helstu lánveitenda sinna um endurfjármögnun milljarða lána ganga ekki sem skyldi. Talið er að ummæli borgarstjóra og helstu stjórnenda orkuveitunnar um bága fjárhagstöðu hennar í fjölmiðlum hafi þar áhrif. Orkuveitan hefur unnið að endurfjármögnun lána sinna vegna bágrar fjárhagsstöðu. Helstu lánveitendur hennar eru erlendir þróunarbankar og innlendar stofnanir. Samkvæmt heimildum fréttastofu úr fjármálaheiminum hefur endurfjármögnun lánanna ekki gengið vel, m.a. vegna ummæla stjórnenda hennar og Jóns Gnarr, borgarstjóra. Lánveitendur fylgjast grannt með fjölmiðlaumfjöllun um Orkuveituna en erlendir lánveitendur láta þýða flestar fréttir af stöðu Orkuveitunnar. Ummæli stærsta hluthafa Orkuveitunnar, þ.e. borgarstjóra, um bága fjárhagsstöðu hennar hafa haft þær afleiðingar að helstu lánveitendur hyggjast nú ekki endurfjármagna lánin og þarf því orkuveitan að leita annarra leiða til að fjármagna sig. Borgarstjóri hefur m.a. sagt á Facebooksíðu sinni að fyrirtækið sé á hausnum. Samkvæmt heimildum fréttastofu fengu þá erlendir lánveitendur afrit af ummælunum en þau útlögðust á ensku: „Reykjavík energy is bankrupt." Þetta er m.a. talið skýra tregðu erlendra lánastofnana til að endurfjármagna lánin. Þá herma heimildir fréttastofu ennfremur að orkuveitan og Reykjavíkurborg kanni nú möguleika á að fjármagna sig með öðrum hætti en þá er helst verið að skoða að fresta framkvæmdum, selja eignir og hækka gjaldskrá orkuveitunar. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Samningaumleitan Orkuveitunnar við hóp helstu lánveitenda sinna um endurfjármögnun milljarða lána ganga ekki sem skyldi. Talið er að ummæli borgarstjóra og helstu stjórnenda orkuveitunnar um bága fjárhagstöðu hennar í fjölmiðlum hafi þar áhrif. Orkuveitan hefur unnið að endurfjármögnun lána sinna vegna bágrar fjárhagsstöðu. Helstu lánveitendur hennar eru erlendir þróunarbankar og innlendar stofnanir. Samkvæmt heimildum fréttastofu úr fjármálaheiminum hefur endurfjármögnun lánanna ekki gengið vel, m.a. vegna ummæla stjórnenda hennar og Jóns Gnarr, borgarstjóra. Lánveitendur fylgjast grannt með fjölmiðlaumfjöllun um Orkuveituna en erlendir lánveitendur láta þýða flestar fréttir af stöðu Orkuveitunnar. Ummæli stærsta hluthafa Orkuveitunnar, þ.e. borgarstjóra, um bága fjárhagsstöðu hennar hafa haft þær afleiðingar að helstu lánveitendur hyggjast nú ekki endurfjármagna lánin og þarf því orkuveitan að leita annarra leiða til að fjármagna sig. Borgarstjóri hefur m.a. sagt á Facebooksíðu sinni að fyrirtækið sé á hausnum. Samkvæmt heimildum fréttastofu fengu þá erlendir lánveitendur afrit af ummælunum en þau útlögðust á ensku: „Reykjavík energy is bankrupt." Þetta er m.a. talið skýra tregðu erlendra lánastofnana til að endurfjármagna lánin. Þá herma heimildir fréttastofu ennfremur að orkuveitan og Reykjavíkurborg kanni nú möguleika á að fjármagna sig með öðrum hætti en þá er helst verið að skoða að fresta framkvæmdum, selja eignir og hækka gjaldskrá orkuveitunar.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira