Bensínverðið hækkað um 130 prósent síðan 2005 Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 1. apríl 2011 19:43 Fyrir sex árum var unnt að aka meðalfólksbíll frá Reykjavík og langleiðina til Egilsstaða fyrir fimm þúsund krónur. Í dag kemst hann ekki helming þessarar leiðar en bensínverð hefur nú hækkað um 130 prósent síðan 2005. Í gær hækkaði bensínverðið enn einu sinni og hefur nú náð nýjum hæðum í um 236 krónur lítrinn. Þessi nýjasta hækkun kemur illa við budduna hjá mörgum landsmönnum og komumst við nú töluvert styttra á fimm þúsund króna áfyllingu en við gerðum áður. Miðað er við að ekið sé á meðalbíl sem eyðir 9 lítrum á hundraði. Við hefjum ferðina í Reykjavík og höldum í norðurátt. Fyrir 6 árum kostaði bensínlítrinn um 102 krónur og dugðu 5000 krónur þá til að keyra 545 kílómetra eða lang leiðina til Egilstaða, alla leið í Möðrudalinn. Árið 2008 hafði bensínverð hækkað umtalsvert en þá var verðið um 150 krónur og hægt var að aka í miðjan Öxnadal á 5000 krónum. Í dag 1. apríl 2011 komumst við aðeins rúma 230 kílómetra eða 40 prósent leiðarinnar árið 2005 og myndi bílinn því verða bensínlaus 10 kílómetrum fyrir utan Blönduós. Þar að auki kostaði það fjölskylduna rúmar 12000 krónur að keyra hringinn í kringum landið árið 2005 en í sumar mun það kosta tæpar 29000 krónur, haldist bensínverðið í þessum hæðum. Bensínið hefur því hækkað um yfir 130 prósent á 6 árum eða að meðaltali um 21,7 prósent á ári. Haldi þróunin svona áfram verður bensínlítrinn kominn í tæpar 350 krónur eftir tvö ár. Í vikunni lögðu þingmenn Sjálfstæðisflokks fram frumvarp um lækkun á sköttum á eldsneyti tímabundið sem gæti lækkað verð á bensínlítra um 28 krónur, sú lækkun yrði til þess að bíllinn okkar kæmist 30 kílómetrum lengra og gæti því fyllt á tankinn á Blönduós. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Fyrir sex árum var unnt að aka meðalfólksbíll frá Reykjavík og langleiðina til Egilsstaða fyrir fimm þúsund krónur. Í dag kemst hann ekki helming þessarar leiðar en bensínverð hefur nú hækkað um 130 prósent síðan 2005. Í gær hækkaði bensínverðið enn einu sinni og hefur nú náð nýjum hæðum í um 236 krónur lítrinn. Þessi nýjasta hækkun kemur illa við budduna hjá mörgum landsmönnum og komumst við nú töluvert styttra á fimm þúsund króna áfyllingu en við gerðum áður. Miðað er við að ekið sé á meðalbíl sem eyðir 9 lítrum á hundraði. Við hefjum ferðina í Reykjavík og höldum í norðurátt. Fyrir 6 árum kostaði bensínlítrinn um 102 krónur og dugðu 5000 krónur þá til að keyra 545 kílómetra eða lang leiðina til Egilstaða, alla leið í Möðrudalinn. Árið 2008 hafði bensínverð hækkað umtalsvert en þá var verðið um 150 krónur og hægt var að aka í miðjan Öxnadal á 5000 krónum. Í dag 1. apríl 2011 komumst við aðeins rúma 230 kílómetra eða 40 prósent leiðarinnar árið 2005 og myndi bílinn því verða bensínlaus 10 kílómetrum fyrir utan Blönduós. Þar að auki kostaði það fjölskylduna rúmar 12000 krónur að keyra hringinn í kringum landið árið 2005 en í sumar mun það kosta tæpar 29000 krónur, haldist bensínverðið í þessum hæðum. Bensínið hefur því hækkað um yfir 130 prósent á 6 árum eða að meðaltali um 21,7 prósent á ári. Haldi þróunin svona áfram verður bensínlítrinn kominn í tæpar 350 krónur eftir tvö ár. Í vikunni lögðu þingmenn Sjálfstæðisflokks fram frumvarp um lækkun á sköttum á eldsneyti tímabundið sem gæti lækkað verð á bensínlítra um 28 krónur, sú lækkun yrði til þess að bíllinn okkar kæmist 30 kílómetrum lengra og gæti því fyllt á tankinn á Blönduós.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira