„Mín fyrstu viðbrögð eru undrun og vonbrigði" 3. febrúar 2011 15:44 Fá ekki að fara í verkfall. Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Afls á Austurlandi, undrast ákvörðun Félagsdóms sem meinaði fiskvinnslufólki að fara í verkfall. Hún segir kurr í félagsmönnum. Félagsdómur hefur úrskurðað að boðuð verkföll starfsmanna verkalýðsfélaganna Afls og Drífanda í fiskimjölsverksmiðjum sé ólögmætt. „Mín fyrstu viðbrögð eru undrun og vonbrigði," segir Hjördís. „Mér skilst að verkföllin hafi verið dæmd ólögmæt á þeim forsendum að ekki hafi verið boðað til formlegs fundar í deilunni. Ég er hissa á því þar sem þrír fundir voru haldnir hjá ríkissáttasemjara. Ég veit ekki hve formlegri samningafundir geta orðið." Hjördís Þóra er undrandi og vinsvikin. Það voru samtök atvinnulífsins sem kærðu verkfallsboðun verkalýðsfélaganna Afls á Austurlandi og Drífanda í Vestmannaeyjum. Samtökin sögðu að stéttarfélögin hafi sett fram kröfur um launahækkanir upp á tugi prósenta og að verkfall hefði verulegt tjón í för með sér fyrir samfélagið í heild. Hjördís segir að með úrskurði félagsdóms hafi eðlilegum rétti fólks verið varpað fyrir róða með lagaflækjum. „Ég kalla þetta bara lagaflækjur að festa sig í svona atriðum," segir hún. Hjördís segir næstu skref þau að samninganefndin komi saman og meti stöðuna. Spurð um viðbrögð sinna félagsmanna segir hún: „Ég á von á því að það sé kurr í fólki út af þessu." Tengdar fréttir Verkfall úrskurðað ólögmætt Félagsdómur úrskurðaði boðað verkfall starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem átti að hefjast 7. febrúar, ólögmætt í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. Dómur var fjölskipaður en einn dómari skilaði séráliti. 3. febrúar 2011 15:07 Deilt um lögmæti verkfalls fiskvinnslufólks Félagsdómur kemur saman klukkan þrjú í dag og úrskurðar um lögmæti boðaðs verkfalls starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem á að hefjast 7. febrúar. 3. febrúar 2011 12:59 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Sjá meira
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Afls á Austurlandi, undrast ákvörðun Félagsdóms sem meinaði fiskvinnslufólki að fara í verkfall. Hún segir kurr í félagsmönnum. Félagsdómur hefur úrskurðað að boðuð verkföll starfsmanna verkalýðsfélaganna Afls og Drífanda í fiskimjölsverksmiðjum sé ólögmætt. „Mín fyrstu viðbrögð eru undrun og vonbrigði," segir Hjördís. „Mér skilst að verkföllin hafi verið dæmd ólögmæt á þeim forsendum að ekki hafi verið boðað til formlegs fundar í deilunni. Ég er hissa á því þar sem þrír fundir voru haldnir hjá ríkissáttasemjara. Ég veit ekki hve formlegri samningafundir geta orðið." Hjördís Þóra er undrandi og vinsvikin. Það voru samtök atvinnulífsins sem kærðu verkfallsboðun verkalýðsfélaganna Afls á Austurlandi og Drífanda í Vestmannaeyjum. Samtökin sögðu að stéttarfélögin hafi sett fram kröfur um launahækkanir upp á tugi prósenta og að verkfall hefði verulegt tjón í för með sér fyrir samfélagið í heild. Hjördís segir að með úrskurði félagsdóms hafi eðlilegum rétti fólks verið varpað fyrir róða með lagaflækjum. „Ég kalla þetta bara lagaflækjur að festa sig í svona atriðum," segir hún. Hjördís segir næstu skref þau að samninganefndin komi saman og meti stöðuna. Spurð um viðbrögð sinna félagsmanna segir hún: „Ég á von á því að það sé kurr í fólki út af þessu."
Tengdar fréttir Verkfall úrskurðað ólögmætt Félagsdómur úrskurðaði boðað verkfall starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem átti að hefjast 7. febrúar, ólögmætt í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. Dómur var fjölskipaður en einn dómari skilaði séráliti. 3. febrúar 2011 15:07 Deilt um lögmæti verkfalls fiskvinnslufólks Félagsdómur kemur saman klukkan þrjú í dag og úrskurðar um lögmæti boðaðs verkfalls starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem á að hefjast 7. febrúar. 3. febrúar 2011 12:59 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Sjá meira
Verkfall úrskurðað ólögmætt Félagsdómur úrskurðaði boðað verkfall starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem átti að hefjast 7. febrúar, ólögmætt í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. Dómur var fjölskipaður en einn dómari skilaði séráliti. 3. febrúar 2011 15:07
Deilt um lögmæti verkfalls fiskvinnslufólks Félagsdómur kemur saman klukkan þrjú í dag og úrskurðar um lögmæti boðaðs verkfalls starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum, sem á að hefjast 7. febrúar. 3. febrúar 2011 12:59
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði