Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur rétt fyrir sér Björg Eva Erlendsdóttir skrifar 5. mars 2011 06:00 Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í bætifláka og segir að gangandi ferðamenn sem hafi kannski að jafnaði lægra í þjóðfélaginu, séu ekki kolvitlausir. En hvað veit ráðherrann um þá sem ekki heyrist í? Skotveiðimenn eru kolvitlausir, jeppamenn eru kolvitlausir og fulltrúar Hagsmunasamtaka frekra karla (algengasta gerð íslenskra samtaka) eru allir kolvitlausir. Og það heyrist bara í þeim. Fólkið sem Svandís Svavarsdóttir telur sig vita að sé ekki kolvitlaust er ósýnilegt. Það er aldrei í fréttum og í rauninni er ekki hægt að fullyrða að það sé til. Að leyfa fólki að vera til er ábyrgð fjölmiðla, en hana eru þeir eru ekki að axla. Það fundu samtök ungs fólk sem héldu blaðamannafund í vikunni, til að kynna þá framtíð sem þau vildu sjá. Þau höfðu ekki í hótunum og rödd þeirra barst ekki út í samfélagið. Í söguritun og opinberri umræðu segir fátt af hógværum. Ómögulegt er að vita hvort þeir séu sáttir. Þeir lifa lífi sínu í kyrrþey, ef þeir eru til. En skotveiðimenn og jeppafélög eru örugglega til, drunurnar og púðurskotin leyna sér ekki þegar þeir mæta í fjölmiðlana á hverjum morgni. Meira og minna kolvitlausir, eins og Kristján Þór bendir réttilega á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björg Eva Erlendsdóttir Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í bætifláka og segir að gangandi ferðamenn sem hafi kannski að jafnaði lægra í þjóðfélaginu, séu ekki kolvitlausir. En hvað veit ráðherrann um þá sem ekki heyrist í? Skotveiðimenn eru kolvitlausir, jeppamenn eru kolvitlausir og fulltrúar Hagsmunasamtaka frekra karla (algengasta gerð íslenskra samtaka) eru allir kolvitlausir. Og það heyrist bara í þeim. Fólkið sem Svandís Svavarsdóttir telur sig vita að sé ekki kolvitlaust er ósýnilegt. Það er aldrei í fréttum og í rauninni er ekki hægt að fullyrða að það sé til. Að leyfa fólki að vera til er ábyrgð fjölmiðla, en hana eru þeir eru ekki að axla. Það fundu samtök ungs fólk sem héldu blaðamannafund í vikunni, til að kynna þá framtíð sem þau vildu sjá. Þau höfðu ekki í hótunum og rödd þeirra barst ekki út í samfélagið. Í söguritun og opinberri umræðu segir fátt af hógværum. Ómögulegt er að vita hvort þeir séu sáttir. Þeir lifa lífi sínu í kyrrþey, ef þeir eru til. En skotveiðimenn og jeppafélög eru örugglega til, drunurnar og púðurskotin leyna sér ekki þegar þeir mæta í fjölmiðlana á hverjum morgni. Meira og minna kolvitlausir, eins og Kristján Þór bendir réttilega á.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar