Rakari missti allt sem hann átti í óeirðunum í London 14. ágúst 2011 20:17 Lundúnarbúar eru byrjaðir að safna peningum til að styrkja tæplega níræðan rakara en stofan hans var lögð í rúst í óeirðunum um síðustu helgi. Tæplega átta hundruð óeirðarseggir hafa verið ákærðir. Aron Biber er 89 ára. Hann er rakari og hefur verið það allt sitt líf. Rakarastofan hans er í Tottenham-hverfinu í London en þar var sem óeirðirnar brutust út um síðustu helgi. Rakarastofan var lögð í rúst, allt brotið og bramlað. „Þegar ég kom hingað höfðu rúðurnar verið brotnar, hurðin var brotin, allt hafði verið brotið og bramlað hérna inni. Ekki spyrja. Ég þoli þetta ekki," segir Aron. Það er erfitt að skilja hvað fær fólk til hafa lifibrauðið af tæplega níræðum manni. Aron Biber er ekki ríkur maður. Rakarastofan var það eina sem hann átti. „Ég hef klippt hár síðan ég var tólf ára. Það er líf mitt, líf mitt." Nokkrir dagar eru síðan óeirðunum lauk en afleiðingarnar eru að koma betur í ljós. Fólki sem frétt af rakaranum í Tottenham vildi leggja sitt af mörkum. Og notuðu til þess, blogg , facebook og twitter. Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Nú þegar hafa rúmar sex milljónir króna safnast. Rakarastofan mun opna aftur og það sem meira er, íbúar í Tottenham hafa sýnt að nokkrir óeirðarseggir hafa ekki brotið samstöðu borgaranna á bak aftur. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Sjá meira
Lundúnarbúar eru byrjaðir að safna peningum til að styrkja tæplega níræðan rakara en stofan hans var lögð í rúst í óeirðunum um síðustu helgi. Tæplega átta hundruð óeirðarseggir hafa verið ákærðir. Aron Biber er 89 ára. Hann er rakari og hefur verið það allt sitt líf. Rakarastofan hans er í Tottenham-hverfinu í London en þar var sem óeirðirnar brutust út um síðustu helgi. Rakarastofan var lögð í rúst, allt brotið og bramlað. „Þegar ég kom hingað höfðu rúðurnar verið brotnar, hurðin var brotin, allt hafði verið brotið og bramlað hérna inni. Ekki spyrja. Ég þoli þetta ekki," segir Aron. Það er erfitt að skilja hvað fær fólk til hafa lifibrauðið af tæplega níræðum manni. Aron Biber er ekki ríkur maður. Rakarastofan var það eina sem hann átti. „Ég hef klippt hár síðan ég var tólf ára. Það er líf mitt, líf mitt." Nokkrir dagar eru síðan óeirðunum lauk en afleiðingarnar eru að koma betur í ljós. Fólki sem frétt af rakaranum í Tottenham vildi leggja sitt af mörkum. Og notuðu til þess, blogg , facebook og twitter. Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Nú þegar hafa rúmar sex milljónir króna safnast. Rakarastofan mun opna aftur og það sem meira er, íbúar í Tottenham hafa sýnt að nokkrir óeirðarseggir hafa ekki brotið samstöðu borgaranna á bak aftur.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila